Category Archives: Myndbönd

STUÐMENN – Á STÓRTÓNLEIKUM Í HÖRPU (2012) 8 stjörnur

Fáir hafa haldið jafn duglega upp á eina plötu og Stuðmenn í ár með “Með allt á hreinu“. Fyrr á árinu gáfu þeir út Astraltertuna, sem innihelt upphaflegu plötuna í bættum gæðum, aukaplötu með lögum sem komust ekki á plötuna … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÁVAXTAKARFAN (2012) 6 stjörnur

Já sæl, þriðja útgáfan af Ávaxtakörfunni! Ég man þegar Ávaxtakarfan kom út fyrst 1998 samkvæmt tónlist.is (hélt það hefði verið fyrr), að þó að henni væri ágætlega tekið fannst mér einhvern veginn að hún myndi nú ekki lifa lengi. Aðal … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

STUÐMENN OG GRÝLURNAR – ASTRALTERTA: MEÐ ALLT Á HREINU AFMÆLISÚTGÁFA (2012) 10 stjörnur

Ein af vinsælustu plötu Íslandssögunnar, tónlistin úr kvikmyndinni Með allt á hreinu er hér komin í hreinsaðri útgáfu og endurhljóðblandaðri. Það er sjaldgæft að að það sé til aukefni á heila plötu en “afgangar í myndinni” fylla heila aukaplötu, bæði … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment