Category Archives: Icelandic music reviews

ELDBERG – ÞAR ER HEIMUR HUGANS (Mylodon) CD 2015 9 stjörnur

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MAGNÚS EIRÍKSSON – TÍMINN LÍÐUR HRATT (Sena) 3CD 8 stjörnur

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

AGENT FRESCO – DESTRIER (Record Records) CD 2015 7 stjörnur

Mjög metnaðarfull önnur plata Agent Fresco er stútfull af hugmyndum og áhrifum úr ótrúlegustu áttum. Stórar Queen raddanir, falsettórödd, sem daðrar við metalmúsík, stundum heldur maður að progg rokkið sé komið á fullu og svo má ekki gleyma nettum píanóæfingum. … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

SIGURGEIR SIGMUNDSSON – SIGURGEIR SIGMUNDSSON (Hvísl) CD 2015 – 8 stjörnur

Það er ekki á hverjum degi sem menn gefa út gítarplötu. Og það gítarplötu án söngs. Sigurgeir er flestum áhugamönnum um íslenska tónlist vel kunnur. Hann hefur á síðustu árum spilað mikið á fetilgítara, stálgítara og þess háttar, en hann … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

JÚNÍUS MEYVANT JÚNÍUS MEYVANT (Record Records) cds 2015 8 stjörnur

Júníus Meyvant er skeggjaður rauðhærður Eyjapeyji sem vakti mikla athygli með lag sitt, The Color Decay (English American). Júníus er skáldanafn Unnars Gísla Sigurmundssonar. Strákurinn er með mjög skemmtilega og sérstaka rödd, og er að leika sér með sándi úr … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

OF MEN AND MONSTERS – BENEATH THE SKIN (Record Records) CD 2015 – 10 stjörnur

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VINTAGE CARAVAN – ARRIVAL (Nuclear Blast) CD 2015 – 9 stjörnur

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

TRÚBOÐARNIR – ÓSKALÖG SJÚKLINGA (NASL) CD 2015 – 7 stjörnur

Nafnið Trúboðarnir gefur ýmislegt í skyn. En eru þeir að boða kassagítar og troubadour anda þeirra frá 60s? Eru þeir að kannski að gera grín að sjálfum sér fyrir textana? Eða er þetta bara leikur að orðum til að láta … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

VESTANÁTTIN – VESTANÁTTIN (GUSTUK) CD 2015 – 7 stjörnur

  Kántrírokk hefur alltaf verið vinsælt á Íslandi, enda sú músík sem er kannski líkust fyrstu poppmúsíkinni íslensku. Nettar melódíur með einföldum takti og venjulegum lífsreynslutextum. Vestanáttin er eitt nokkuð margra verkefna lagasmiðsins, gítarleikarans og söngvarans Guðmundar Jónssonar oftast kenndan … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

THIS IS ICELANDIC INDIE MUSIC III (Record Records) CD 2015 8 stjörnur

This Is Icelandic Indie Music III er þriðja kynningarplata Record Records á nýútkomnu og óútkomnu efni á vegum útgáfunnar. Hinar tvær náðu góðri sölu og vinsældum. Fjögur laganna eru af væntanlegum plötum með Júníusi Meyvant, Hjaltalín, Axel Flovent og Moses … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Tagged | Leave a comment