Category Archives: Plötufréttir

PLÖTUR ÁRSINS 2015 – ERLENDAR

Árið 2015 telst varla gott tónlistarár í útlandinu. Erlendir listar nefna fullt að plötum sem ég verð að segja að eru frekar miðlungs eins og Julia Holter, Blur, Tame Impala, Kendrick Lamar.  Mínar gömlu hetjur gera færri og færri plötur … Continue reading

Posted in Dómar, Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist | Leave a comment

PLÖTUR ÁRSINS 2012 – ERLENDAR

1 NEIL YOUNG & CRAZY HORSE Psychedelic Pill 2 LEONARD COHEN Old Ideas 3 BOB DYLAN Tempest 4 BRUCE SPRINGSTEEN Wrecking Ball 5 JACK WHITE Blunderbuss 6 IAN McNABB Little Empires 7 SINEAD O’CONNOR How About I Be Me And … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist | Leave a comment

PLÖTUR ÁRSINS 2012 – ÍSLENSKAR

BESTU ÍSLENSKU PLÖTURNAR 2012: 1. SKÁLMÖLD Börn Loka 2. THE VINTAGE CARAVAN Voyage 3. DIMMA Dimma 4. MAGNÚS OG JÓHANN Í tíma 5. MANNAKORN Í blómabrekkunni 6. ÁSGEIR TRAUSTI Dýrð í dauðaþögn 7. VALDIMAR Um stund 8. HJALTALÍN Enter 4 … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DEXYS FÆR FULLT HÚS Í MOJO EN NEIL YOUNG BARA 2 af 5

MOJO: Ein 5 stjörnu plata hjá Mojo (af 5) (júlí blaðið) Ein 5 stjörnu: DEXYS   One Day I‘m Going To Soar plata mánaðarins (Mojo Instant Classic)       4 stjörnur: FIOANA APPLE      The Idler Wheel Is Wiser Than The Driver … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PLÖTUR MÁNAÐARINS HJÁ UNCUT:

Engin 10 stjörnu plata hjá Uncut (júlí blaðið) Ein 9 stjörnu: DEXYS   One Day I‘m Going To Soar        8 stjörnur: IAN McNABB     Little Episodes PATTI SMITH     Banga WALKMEN         Heaven SIGUR RÓS         Valtari GIANT GIANT SAND       Tucson ADMIRAL FALLOW          Tree Burts … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

Aftur í gang

Poppheimar hættu með Bloggheimum, en allir dómarnir eru nú hér á Plötudómar.com. Við verðum fleiri í skrifunum, allavega ætlar Gunnlaugur Sigfússon að vera með og líklega Sigurður Sverrisson líka en við erum saman með þætti á föstudögum á Rás 2 … Continue reading

Posted in Plötufréttir | Leave a comment

SJÓMENN ÍSLENSKIR ERUM VIÐ: 60 VINSÆL SJÓMANNALÖG (2011)

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn og því vel við hæfi að rifja upp gömul og góð sjómannalög. Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land og hefur verið að vaxa undanfarin ár, sérstaklega úti á Granda í Reykjavík. Það var þó meiri … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

OJOS DE BRUJO – CORRIENTE VITAL 10 ANOS (2011)

Poppið tekur á sig ýmsar myndir. Spænskt flamenco og rúmba bætir við sig bassagítar og trommum og verður poppmúsík? Við tökum flestum tónlistar Íslandsvinum opnum örmum og básúnum  sem eitthvað nýtt og auðvitað það allra besta svo hljómleikahöldurinn fari nú … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

GLEÐIBANKINN – 25 ÁR í EUROVISION: 64 LÖG á 3 GEISLAPLÖTUM (2011)

Í kjölfar Eurovision 2011 plötunnar var gefin út þreföld safnplata með öllum 24 íslensku lögunum sem hafa farið í keppnina á þessum 25 árum síðan Gleðibankinn fór og öllum að óvörum sigraði ekki. Hér eru lögin í röð eftir árum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

U2 með nýja plötu

Folk, Punk, Country, Blues og Soul, þetta blandast allt á nýju U2 plötunni Duals sem inniheldur 15 af þeim lögum sem þeir hafa tekið upp með öðrum undanfarna þrjá áratugi. Þessi plata kemur reyndar ekki út á almennum markaði er … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment