Category Archives: Plötufréttir

GLEÐIBANKINN – 25 ÁR í EUROVISION: 64 LÖG á 3 GEISLAPLÖTUM (2011)

Í kjölfar Eurovision 2011 plötunnar var gefin út þreföld safnplata með öllum 24 íslensku lögunum sem hafa farið í keppnina á þessum 25 árum síðan Gleðibankinn fór og öllum að óvörum sigraði ekki. Hér eru lögin í röð eftir árum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

U2 með nýja plötu

Folk, Punk, Country, Blues og Soul, þetta blandast allt á nýju U2 plötunni Duals sem inniheldur 15 af þeim lögum sem þeir hafa tekið upp með öðrum undanfarna þrjá áratugi. Þessi plata kemur reyndar ekki út á almennum markaði er … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

TOM JONES – PRAISE AND BLAME (2010)

Tom Jones er nokkuð sér á báti og fellur illa inn í einhverja skilgreiningu. Hann varð frægur 1965 með laginu „It‘s  Not Unusual“, kraftmikið, öruggt lag sem hefði vel fallið að rödd Elvis Presley til dæmis og „What‘s New Pussycat“ … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment