Category Archives: Sérvalið

MEGAS – MEGAS RAULAR LÖGIN SÍN (2012) 4CD BOX 10 stjörnur

Ég var spurður að því af ungum manni hvort hann ætti að byrja á þessum kassa eða á upphaflegu plötunum. Þetta er spurning sem kallar á mismunandi svör og mismunandi útskýringar. Þessi veglegi pakki Megas raular lögin sín markar 40 … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist | Leave a comment

BAGGALÚTUR – NÆSTU JÓL (2010)

„Næstu jól“ er bara frábær jólaplata sem er nauðsynleg í stemmninguna um þessi jól. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Uncategorized | Leave a comment

BELLE & SEBASTIAN – WRITE ABOUT LOVE (2010)

Belle & Sebastian er sérstakt breskt band. Skýrir og góðir textar, tónlistin fjölbreytt, oftast róleg og yfirveguð, seiðmögnuð, sterk viðlög og uppbygging laganna þónokkuð í sixties stíl og minnir auðvitað á margar Breska snillinga á borð við Kinks, Madness, Blur, 10cc, Travis, Thrills – sem sagt BRESKT.
Seiðandi poppuð stemming sem lyftir andanum á eitthvað annað en venjulegt plan.

8 stjörnur. Ein af allra bestu plötum ársins. Mæli með henni við alla sem eru að leita að pínulítið öðruvísi poppmúsík, eða bara músík. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

KINGS OF LEON – COME AROUND SUNDOWN (2010)

Kings Of Leon hófu árið 2010 með því að taka við Grammy verðlaunum fyrir bestu plötu ársins 2009 (sem kom út 2008) og besta rokk lag ársins Use Somebody. Þeir tóku sinn tíma í að slá í gegn þvi 2008 … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SURFER BLOOD – ASTRO BEACH (2010)

Hljómsveitir og listamenn koma og fara eins og gorkúlur. Við sem fylgjumst vel með hlustum á hundruði nýrra banda á ári hverju. Undanfarin ár hefur ekki alltof mikið af nýjum listamönnum haldið dampi, enda sagði Elton John í viðtali við … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BOMBAY BICICLE CLUB – FLAWS (2010)

Langa músíkhelgin Icelandic Airwaves byrjaði á miðvikudag og eins og áður ógrynni af nýjum og upprennandi listamönnum bæði íslenskum og erlendum. Af þeim erlendu og nokkrir athyglisverðir tþd. The Hurts, Tunng,  Everything Everything, Timber Timbre, JJ, Oh No Ono, Antlers … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

YOKO ONO PLASTIC ONO BAND – BETWEEN MY HEAD AND THE SKY (2009)

Væri Yoko Ono að gefa út plötur ef hún hefði ekki gifst John Lennon? Vissi einhver af henni? Fyrirgefið ef þetta hljómar eins og í sjónvarpsvéfréttum Ríkissjónvarpsins í þáskildagatíð í boði Svars og Jóhönnu V. Þessar spurningar skipta kannski engu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment