Monthly Archives: November 2009

LAY LOW – FLATEY (2009)

„Lay Low er lang besti nýji listamaðurinn sem ég hef séð þetta ár“  var haft eftir einni af mínum uppáhaldssöngkonum, Lucindu Williams, fyrir ári síðan, en þá gaf Lay Low út sína fyrstu plötu á erlendri grund. Lay Low hefur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

Stebbi Hill með nýja plötu

Út er komin fimmta sólóplata Stefáns Hilmarssonar, sem er  þekktari sem söngvari Sálarinnar hans Jóns míns og heitir hún “Húm”. Margir af þekktari höfundum poppsögunnar hér á landi leggja til lög á plötuna þar á meðal Gunnar Þórðarson, Jóhann G. Jóhannsson og … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Björgvin með jólatónleika

Út er komin glæsileg útgáfa á mynddisk og hljómdisk frá tónleikum Jólagesta Björgvins fyrir troðfullri Laugardalshöll í desember 2008. Á geislaplötunni eru 20 lög frá tónleikunum en á mynddisknum eru tónleikarnir í heild. Að venju var gestkvæmt á sviðinu hjá Björgvini og meðal þeirra sem stigu … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Útgáfutónleikar Feldberg annað kvöld

Feldberg sem var að gefa út plötuna Don’t Be A Stranger, eftir samnefndu vinsælu lagi hljómsveitarinnar, heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld kl. Kl. 21:30. Feldberg samanstendur af Einars Tönsberg (Eberg) og Rósu Birgittu Ísfeld, þau eru með Harald Þorsteinsson … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Gunni Þórðar með sóló Live plötu og DVD

  Út er komin hljómleikaplata/mynddiskur með Gunnari Þórðarsyni sem var tekinn upp í Borgarleikhúsinu 2. október síðastliðinn. Ber hann heitið Vetrarsól eftir samnefndu lagi sem var á Himinn og jörð, en lengi vel stóð til að það yrði titill þeirrar … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

HELGI BJÖRNS – KAMPAVÍN (2009)

Helgi Björns hefur gert skemmtilega plötu með „drykkjulögum“, sem eiga reyndar líka sameiginlegt að vera öll frá upphafstíma rokksins um og upp úr 1950. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 2 Comments

Klaus Voorman – næstum því Bítill

Klaus Voorman er 70 bassaleikari og myndlistarmaður/hönnuður sem er líklega frægstur fyrir að teikna Revolver albúm Bítlanna. Hann var í Manfred Mann og spilaði með John Lennon, George Harrison og Ringo Starr og var bendlaður við bassaleikarastöðuna í Beatles þegar Paul … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Einar Bragi og Íris G með nýtt lag

Einar sendi mér nýtt lag í fyrradag – Clouds of Mystery – sem hann og Íris G sömdu og Íris syngur. Lagið verður á væntanlegri plötu Álfar og álfadísir, sem á að koma út 2010. Flott landslags myndband fylgir: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Hyylfn9aHFc[/youtube]

Posted in Uncategorized | 4 Comments

Temper Trap: ein af þessum nýju

Ég kannast ekki við að hafa heyrt í þeim áður þó vissulega séu hljóðin kunnugleg. Mikið spilað í US og Evrópu Sweet Disposition af plötunni Conditions. Q blaðið veðjar á þá fyrir næsta ár. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=m3b9E1p9uOA[/youtube]

Posted in Uncategorized | 4 Comments

Helgi Björns – næsti plötudómur

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=m_MvC7IeSqQ[/youtube]

Posted in Uncategorized | Tagged , , | Leave a comment