Monthly Archives: December 2009

ÍSLENSKAR PLÖTUR ÁRSINS 2009

        1.       HAFDÍS HULD Synchronised Swimmers 2.       HJÁLMAR IV 3.       múm – Sing Along To Songs You Don‘t Know 4.       HJALTALÍN Terminal 5.       GUNNAR ÞÓRÐARSON Vetrarsól 6.       MEGAS & SENUÞJÓFARNIR Segðu ekki frá 7.       LAY LOW Flatey 8.       ELLEN … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

MANSTU GAMLA DAGA: JÓLALÖGIN (2009)

Eins og nafnið bendir til eru þetta lög frá fyrri tíð. Elstu lögin tvö eru frá 1954 með Hauki Morthens, „Jólaklukkur“ og Hvít Jól“, síðan er Sigurður Björnsson (Nú árið er liðið) frá 1959, síðan eru 4 frá 1960-1970, en … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

ÉG HLAKKA SVO TIL – 40 VINSÆL JÓLALÖG FYRIR BÖRNIN (2009)

Titillagið „Ég hlakka svo til“ er frábært lag fyrir það eitt að drepa .. mig hlakkar svo til … Þetta er svona plata sem jólasveinninn gefur í skóinn. Fullt af frægum jólasmellum sem við þekkjum öll þó þau hafi ekki … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

POTTÞÉTT 51 (2009)

Þessar plötur spegla hluta af tíðarandanum, þ.e.a.s. vinsælum lögum í fjölmiðlum Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

FRIÐRIK KARLSSON – TÖFRANDI JÓL (2009)

Þessi plata á eftir að heyrast á milli dagskrárlið í útvarpi og sjónvarpi um komandi ár og auðvitað tilvalin lyftumúsík.

Góð til síns brúks. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

RÍÓ TRÍÓ – SÍGILDIR Á JÓLUM GAMLIR ENGLAR (2009)

Bráðgóð jólaplata sem að koma öllum í rétta stemmningu. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

Plötujólin 2009 útlensk músík

Hápunktur áranna minna í Plötubúðinni og Virgin Megastore voru jólin. Innkaupin, fjöldi kaupenda, margföld sala, fá alla vini og vandamenn í heimsókn, sem flestir keyptu og að fá að hjálpa fólki og ráðleggja um kaupin. Aðal sölutími hljómplatna er á morgun, … Continue reading

Posted in Uncategorized | 1 Comment

Plötujólin 2009 íslenskar plötur

Hápunktur áranna minna í Plötubúðinni og Virgin Megastore voru jólin. Innkaupin, fjöldi kaupenda, margföld sala, fá alla vini og vandamenn í heimsókn, og að fá að hjálpa fólki og ráðleggja um val á tónlist. Aðal sölutími hljómplatna er á morgun, … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

MEGAS & SENUÞJÓFARNIR – SEGÐU EKKI FRÁ (MEÐ LÍFSMARKI)(2009)

Hið velheppnaða samstarf Megasar og Senuþjófanna hefur skilað þremur stúdíóplötum og nú tvöfaldri hljómleikaplötu. „Segðu ekki frá“ er ein heilsteyptasta hljómleikaplata sem komið hefur út hérlendis og hljómar eins og um einn vel stemmdan konsert væri að ræða en ekki … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

HJALTALÍN – TERMINAL (2009)

Hjaltalín er líklega ein vinsælasta hljómsveit landsins í dag. „Terminal“ er önnur plata þeirra, en „Sleepdrunk Seasons“ fékk góðar viðtökur og hefur notið vaxandi vinsælda frá því að hún kom út 2007. Og ekki dró það úr vinsældum þeirra þegar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment