Monthly Archives: March 2010

ELLIE GOULDING – LIGHTS (2010)

Ok hver í fjandanum er Ellie Goulding?  Hún er 23 ára stelpa sem vann BBC Sound of 2010, en á undan henni hafa t.d. Keane, Mika og Adele unnið þann titill. En það segir ekki að Ellie sé endilega í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

GORILLAZ – PLASTIC BEACH (2010)

Gorillaz hér með sýna 3ju breiðskífu. Metnaðarfullt concept verk. Mikið af gestum. Er þetta stóra tónlistarafrekið hans Damons? Gorillaz var stofnuð af Damon Alburn (Blur, 101 Reykjavík, Mali music, The Good The Bad & The Queen, Íslandsvinur) og Jamie Hewlett … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

THORBJÖRN EGNER – GÖMLU GÓÐU BARNALEIKRITIN (2010)

Fyrir skömmu kom út 4ra diska box með 4 vinsælum leikritum eftir Thorbjörn Egner. Leikritin eru Kardimommubærinn, Karíus og Baktus, Dýrin í Hálsaskógi og Síglaðir söngvarar. Plöturnar innihalda gömlu góðu upptökurnar sem allir kannast við. Sagt er að þessar fjórar … Continue reading

Posted in Uncategorized | 1 Comment

JOHNNY CASH – AIN’T NO GRAVE (2010)

Johnny Cash átti mikilli vinsældasveiflu að fagna síðasta áratuginn sinn. Eftir að Columbia sagði upp samningi hans til 25 ára gaf hann út nokkrar ágætar plötur hjá Mercury áður en Rick Rubin bauð honum nýjan samning við American Recordings. Planið … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

SADE – SOLDIER OF LOVE (2010)

Sjötta platan frá Shah day á 26 árum sem eru ekki mikil afköst. Og það eru tíu ár síðan Lover‘s Rock kom út 2000 og fékk Grammy 2002 fyrir bestu Pop Vocal plötuna. Þar áður liðu 8 ár frá Love … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

PETER GABRIEL – SCRATCH MY BACK (2010)

Gabriel var forsöngvari Genesis frá 66/67 til 74 eða á 6 stúdíó plötum en Nursery Cryme og Foxtrot eru plötur sem ættu að vera í öllum betri söfnum (og auðvitað til í plötubúðum). Gabriel hóf sinn sólóferil 1977 með plötunni … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment