Monthly Archives: April 2010

Pétur Ben og Tönsberg gefa lag á tonlist.is

Pétur Ben og Einar Tönsberg hafa sent frá sér lagið “Come On Come Over“ en það hefur hljómað síðustu vikurnar í auglýsingu frá Nova. Er þetta fyrsta lag frá þeim sem fer í spilun en seinna á árinu er von á … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Feldberg spilar í Kitsuné útgáfupartíi og á The Great Escape tónlistarhátíðinni

Feldberg heldur þrenna tónleika í London nú í lok mánaðarins. Tilefnið er útkoma lagsins Dreamin’ á safnplötunni Kitsiné Maison 9 sem kemur út 26. apríl víða um heim. Kitsuné er franskt útgáfufyrirtæki sem er leiðandi í útgáfu á rafvæddri popptónlist. … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

MIDLAKE – THE COURAGE OF OTHERS (2010)

Midlake er ein af þessum efnilegu bandarísku Indie/americana hljómsveitum.  Fyrri tvær plöturnar, Bamnan & Silvercork og The Trials Of Van Occuphalt komu út  2004 og 2006 og sú seinni vakti mikla athygli. Midlake var stofnuð fyrir 11 árum sem jazz/funk … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

IAN McNABB – GREAT THINGS (2010)

McNabb var forsprakki Icicle Works frá 1980 til 1990. Þeir slógu í gegn með Birds Fly (Whisper To A Scream) og Love Is A Wonderful Colour og gerðu frábærar plötur Icicle Works (1983), The Small Price Of A Bicycle (1984), … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

LAURA MARLING – I SPEAK BECAUSE I CAN (2010)

Laura Marling er rétt orðinn 20 ára en I Speak Because I Can er samt önnur platan hennar en hin fyrri kom út í byrjun 2008 og vakti nokkra athygli þá. En ólíkt mörgum öðrum á hennar aldri þarf ekki … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

JIMI HENDRIX – VALLEYS OF NEPTUNE (2010)

Jimi Hendrix er ein mesta gítargoðsögn rokksögunnar. Eftir hann liggja stúdíóplöturnar „Are You Experienced?“ , „Axis: Bold As Love“ og „Electric Ladyland“, allt frábærir minnisvarðar og góðar plötur. Eftir að hann dóu var reynt og er enn reynt að ímynda … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment