Monthly Archives: May 2010

Ljótir 1/2 vitar með nýja plötu

Ljótu hálfvitarnir eru að gefa út nýja plötu. Þeir er jafn frumlegir (?!) og fyrr og heitir platan Ljótu hálfvitarnir eins og hinar tvær. Og umslagið er nokkuð svipað. Ljótt og hálfvitalegt. Þó má með góðum vilja greina á milli albúmanna. Liturinn … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

JÓNSI – GO(2010)

Velgengni Sigur Rósar er gífurleg. Vinsældir þeirra í Bretlandi og um allan gervallan heimi er ótrúlega mikil af hljómsveit sem flytur tónlist sem virðist ekki eiga greiða leið í útvarp. Hin dulúðlega tónlist þeirra hefur þó ratað í kvikmyndir og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

EUROVISION SONG CONTEST 2010 (2010)

Aldrei bjóst við því að dæmi Eurovision plötu! Þó ég hafi reyndar farið í sjónvarpsviðtal einhvern tímann í upphafi tíma í sjónvarpið út af því. Eurovision hefur náð skemmtilegri og skrýtinni hefð í íslensku þjóðfélagi. Göturnar tæmast, gífurlegt áhorf, svaka … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

GUNNAR ÞÓRÐARSON & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON – VÍSUR ÚR VÍSNABÓKINNI (2010)

„Einu sinni var“ er ein af perlum íslenskrar tónlistarsögu og „Pet Sounds“ plata Gunnars Þórðarsonar. Gunnar Þórðarson er einn virtasti popptónlistarmaður landsins. Hann hóf feril sinn 1963 og hefur gert margar plötur með hljómsveitum sínum, tekið að sér ýmis verkefni … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

PAUL WELLER – WAKE UP THE NATION (2010)

Ein aðal ástæðan fyrir því að ég hef áhuga á músík og fylgist með er sú að ég var svo heppinn að upplifa það í æsku og á unglingsárunum að músíkin var í sífelldri þróun og byltingum. Alla tíð síðan … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 2 Comments

MEAT LOAF – HANG COOL TEDDY BEAR (2010)

Meat Loaf er búinn að selja um eða yfir 100 milljón plötur en við lítum á hann sem „one hit wonder“. Meat Loaf var svo “óheppinn” að gera ofboðslega vinsæla og nokkuð góða og einstaka plötu í byrjun ferilsins, “Bat Out … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 3 Comments

Mannakorn með nýja safnplötu

Út er að koma vegleg tvöföld safnplata frá Mannakorn sem innheldur 42 lög frá öllum útgáfuferlinum. Mannakorn sem varð til upp úr Blues kompaníinu forðum byggðist/byggist á lögum og gítarleik Magnúsar Eiríkssonar auk Pálma Gunnarssonar, en Ellen Kristjánsdóttir hefur líka … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

MGMT – CONGRATULATIONS (2010)

Eins og Óli Palli sagði í Rokklandi um daginn, þá er þetta öðru vísi tónlist og það er sannanlega þörf á því ennþá! Óli Palli rakti sögu þeirra ágætlega með viðtölum að auki. En þetta bandi byrjaði í skóla sem … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

AMADOU & MIRIAM – WELCOME TO MALI (2008)

Amadou & Miriam eru blind svört hjón frá Mali sem spila og syngja tónlist með Afríkönskum blæ. World musík er kannski samnefnari fyrir tónlist annars staðar frá en Englandi og Ameríku sem hefur framandi blæ, takt, hljóðfæri, söng og oft … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

SLASH – SLASH (2010)

Óheflað, óhamið gítar rokk. Grenjandi gítarfrasar, óheft gítarsóló, öskrandi rokk, bæði þétt og magnað. Led Zeppelin, Guns n Roses, Uriah Heep koma helst upp í hugann. Slash er 44 ára og er uppalinn sem rokkari í LA í USA þó … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment