Monthly Archives: June 2010

THE NATIONAL – HIGH VIOLET (2010)

Það hefur verið  mikið að gerast í Americana músíkinni á árinu og mikið af 10-20 ára gömlum böndum að springa út, gefa út hjá stærri útgáfum og freista gæfunnar og taka sénsinn. The National er ekki sérlega nýtt band og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

100 ÍSLENSK LÖG Í FRÍIÐ (2010) Safn

Þetta eru plötur sem maður setur í bílinn …. lög sem hafa verið vinsæl um kringum sumarhátíðir …. afabörnin sungu með og virtust hafa gaman af …. stemmingsneysluplata! …. Varúð: Grínplatan er leiðinleg: of mikið af Jóni Gnarr, Tvíhöfða og Fóstbræðrum! Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

ROLLING STONES – EXILE ON MAIN STREET (1972)

1972 var mjög gott tónlistarár. Ógrynni góðra platna kom út þetta ár, eða tæplega 30 10 stjörnu plötur (að mínu mati að sjálfsögðu). „The Rise And Fall Of Ziggy Stardust“ með David Bowie, „Harvest“ með Neil Young, „Down At Rachel‘s … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 3 Comments

POTTÞÉTT 52 (2010)

1983 hófst úgáfa í Bretlandi undir heitinu Now That‘s What I Call Music á merki EMI og Virgin. Þetta var vönduð útgáfa með öllum vinsælustu lögunum á tveimur LP plötum. Það hafði ekki áður tekist að gefa út svona góðar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

BAND OF HORSES – INFINTE ARMS (2010)

Band of Horses var stofnuð af Ben Bridwell fyrst undir nafninu Horses 2004. Ári síðar gefa þeir út EP plötu, Tour EP, safn af prufuupptökum og hljómleikaupptökum. 2006 kom út fyrsta breiðskífan Everything All the Time með lögunum The Funeral … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment