Monthly Archives: July 2010

KYLIE MINOGUE – APHRODITE (2010)

Ástargyðjan? Já því ekki? Aphrodite er ellefta stúdíóplata Kylie. Hún sló í gegn 18 ára í sjónvarpsþáttunum Neighbours, árið 1986, en hún hafði þá leikið í sjónvarpsþáttum síðan hún var ellefu ára. Tónlistarferill hófst ári síðar í Ástralíu með Locomotion … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

GUNNI OG FELIX – LIGGA LIGGA LÁ (2010)

Gunni Helga og Felix Bergs eru líklega þekktastir fyrir að stjórna barnatíma sjónvarpsins um árabil. Þar fífluðust þeir og léku og sungu (líkt og er gert enn í dag). Felix var reyndar söngvari Greifanna og Gunni í leiklistarnámi. En þeir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA – ÞÚ KOMST Í HLAÐIÐ (2010)

Helgi Björns kann að gera vinsælar plötur. Þessi góði rokkari kom öllum að óvörum með plötu með „hestalögum“ árið 2008 sem sló heldur betur í gegn. Sú plata innihélt nokkur þekkt ættjarðarlög um hestinn og hestamennsku og útiveru, auk nýrri … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

FANFARLO – RESERVOIR (2009)

Hljómsveitin Fanfarlo kemur fram í Bræðslunni á Borgarfirði eystri á laugardaginn og einnig fram í Reykjavík daginn eftir á Café Rosenberg. Hljómsveitin Fanfarlo gerir út frá London og var stofnuð af svíanum Simon Balthazar árið 2006.  Fanfarlo er fimm manna … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

EDWARD SHARPE & THE MAGNETIC ZEROS – UP FROM BELOW (2009)

Alex Ebert  virðist vera alvarlega truflaður millistéttar bandarískur einstaklingur frá Los Angeles með mikið af komplexum og vafasamri fortíð. Upphaflega ætlaði hann að verða rappari en eftir hafa verið í hljómsveit sem hét Lucky 13’s stofnaði hann Ima Robot 1997, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

JACK JOHNSON – TO THE SEA (2010)

Jack Johnson brimbrettastrákurinn frá Hawaii hóf tónlistarferil sinn 2001 með plötunni Brushfire Fairytales, eftir afa þurft að hætta á brimbrettinu. Jack er víst sonur frægs brimbrettakappa og var sjálfur á brettinu frá 5 ára aldri til 17 ára aldurs þegar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

ELI PAPERBOY REED – COME AND GET IT (2010)

Eli Husock er fæddur 1984, á Boston svæðinu og sem sagt 26 ára gamall. En hann var alinn upp við músík og gat gripið í gott úrval tónlistar sem foreldrar hans áttu á plötum. Hann varð hugfanginn af blús og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

MANNAKORN – GAMLI GÓÐI VINUR – VINSÆLUSTU LÖGIN (2010)

Mannkornsplöturnar hafa verið með vinsælustu plötum íslensku tónlistarsögunnar og nokkur laga þeirra eins og „Reyndu aftur“, „Ó Þú“, „Braggablús“, „Einhvers staðar einhvern tímann aftur“, „Á rauðu ljósi“, „Göngum yfir brúna“, „Einbúinn“, „Róninn“ og „Aldrei of seint“ eru hreinræktuð meistaraverk. Þessi … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment