Monthly Archives: August 2010

ARCADE FIRE – THE SUBURBS (2010)

Kandíska bandið Arcade Fire hefur verið í fararbroddi nýrra banda frá því að fyrsta breiðskífan þeirra, Funeral, kom út. Funeral og platan sem kom út 2008, Neon Bible, voru ofarlega og oft efstar á árslistum virtra miðla og þeir unnu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | 1 Comment

BLACK KEYS – BROTHERS (2010)

Hljómsveitin Black Keys er tveggja manna hljómsveit stofnuð í Akron, Ohio í Bandaríkjunum árið 2001. Dan Auerbach sem syngur og spilar á gítar og Patrick Carney sem spilar á trommur. Fyrsta plata þeirra kom út ári síðar, The Big Come … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

EIVÖR – LARVA (2010)

Ég sá Eivöru fyrir mér sem bjargvætt folk rokksins en ekki arftaka Bjarkar eða nútíma progressive rokk. En ég verð að viðurkenna að Larva er eina og sér mjög góð og sérstök plata með ógrynni vel útfærðra hugmynda. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

ÞORVALDUR HALLDÓRSSON – SYNGUR SJÓMANNALÖG (1966) EÚ

Þorvaldur Halldórsson sló í gegn með hljómsveit Ingimars Eydal sem virtist unga út góðum söngvurum á sínum tíma, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Þorvaldur Halldórsson og Bjarki Tryggvason. Þorvaldur sló í gegn með lögunum Á sjó og Hún er svo sæt. Þorvaldur Halldórsson syngur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment