Monthly Archives: September 2010

LLOYD COLE – BROKEN RECORD (2010)

Lloyd Cole var 80s poppstjarna með hljómsveit sinni The Commotions, sem hann stofnaði eftir að hafa droppað úr laganámi, síðan sálfræðinámi og loks enskum bókmenntum. Hann átt þrjár mjög vinsælar plötur Rattlesnakes, Easy Pieces og Mainstream 1984, 5 og 7. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

ROBERT PLANT – BAND OF JOY (2010)

Robert Plant ætti að vera öllum kunnur, en ef einhverjir vita ekki hver hann þá var hann söngvari Led Zeppelin, einnar frægustu rokkhljómsveitar allra tíma sem spilaði hér á land í Laugardalshöllinni 1972. Robert kom reyndar aftur 2005 og spilaði … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

THE HURTS – HAPPINESS (2010)

Þetta band er á leiðinni til Íslands að spila á Airwaves. Hurts er splunkunýtt band sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega í febrúar á þessu ári. Þeir Theo Hutchcraft og Adam Anderson stofnuðu bandið í fyrra. Ungir atvinnulausir Manchester strákar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

KRISTÍN LILLENDAHL & ÁRNI BLANDON – SÖNGFUGLARNIR (1976/2010)

Söngflugarnir voru fígúrur í barnatíma sjónvarpsins og sungu innskotslög, sem voru flest kunn barnalög. Söngvararnir voru Kristín sem átti vinsæla jólaplötu sama ár og Árni Blandon sem hafði verið í Töturum áður, en fór út í leikslist á þessum tíma … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | 1 Comment

SIGGI HLÖ PRESENTS MEIRA VEISTU HVER ÉG VAR? (2010)

Siggi Hlö er útvarpsmaður á Bylgjunni og hefur verið um árabil. Hans tími er 80s eins og reyndar flestra á þeirri útvarpsstöð, dálítið afmarkað, en allt í lagi með það, þau er þá greinilega að hugsa um afmarkaðan kúnnahóp. Meira … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

DAVID BYRNE & FATBOY SLIM – HERE LIES LOVE (2010)

Það er auðvelt að dást að David Byrne, en því miður er ekki auðvelt að njóta þessarar plötu. Mikil vonbrigði eftir ágæta plötu með Brian Eno í fyrra. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

CORAL – BUTTERFLY HOUSE (2010)

Coral er ein af þessum fágætu hljómsveitum sem erfitt er að tímasetja í dag. Tónlistin er stórkostleg blanda af ýmsum góðum og gömlum gildum í tónlist. Og að það er alls ekki auðvelt að setja þá í einhvern kassa því … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS – MOJO (2010)

Ef það verða ekki nokkrar af plötum ársins frá lífsreyndum reynsluboltum sem kunna að búa til góð lög –  spila flott og taka vel upp – verð ég fyrir vonbrigðum. Mojo verður ein af plötum ársins á mínum lista ásamt … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

JANELLE MONÁE – THE ARCHANDROID (2010)

Ég ætla ekki að segja að þetta sé vond plata, því upptakan er góð (eins og á mörgum plötum), það fullt af góðu spili, ágætar raddir (enda hægt að bjarga öllu í góðum græjum = autotune?), fullt af góðum margnotuðum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

POTTÞÉTT 53 (2010)

Nýjasta safnplatan í Pottþétt röðinni vinsælu er komin út. Á plötunum er að finna flest af vinsælustu lög sumarsins. Á Pottþétt 53 eru 15 lög með íslenskum flytjendum. Á plötunni eru 12 íslensk lög sem ekki hafa komið út áður … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment