Monthly Archives: November 2010

MANIC STREET PREACHERS – POSTCARDS FROM A YOUNG MAN (2010)

Manic Street Preachers byrjaði sem skólahljómsveit í Wales 1986 eða fyrir 24 árum. James Dean Bradfield, gítar og söngur, Richey Edwards , gítar, Nicky Wire, bass og söngur og Sean Moore, trommur, raddir og trompet. Fyrsta stóra platan, Generation Terrorists, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

JÓLAPAKKINN – 5 ÍSLENSKAR JÓLAPLÖTUR (2010)

Jólapakkinn er ódýr 5 diska endurútgáfupakki með 5 vinsælum jólaplötum, sem ágætt af hafa á spilaranum þegar jólaundirbúningurinn byrjar. Þetta eru jólaplötur með Ellý og Vilhjálmi, Ómari Ragnarssyni, Björgvini Halldórssyni, Páli Óskari og Móniku og Jól alla daga með ýmsum. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MANSTU GAMLA DAGA? 1970-1979 (2010)

Þetta er fjórða safnplatan í útgáfuröðinni „Manstu gamla daga?“. En áður eru komnar „Manstu gamla daga? 1952 – 1959“, „Manstu gamla daga? 1960 – 1969“ og „Manstu gamla daga? – Jólalögin“. Þetta safn innheldur lög frá áttunda áratugnum, rúmlega helming … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BUBBI – SÖGUR AF ÁST LANDI OG ÞJÓÐ 1980 – 2010 (2010)

Lögin hans Bubba eru afar góð, bera vott um fjölbreyttan tónlistaráhuga; blues, folk, skandinavískar þjóðvísur og rokk, og rokk og ról, pönk og heimstónlist. Og sem textahöfundur er hann í fremstu víglínu, hann er í klassa með þjóðskáldunum bæði klassískum, beat og bestu popptextasmiðum. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ERIC CLAPTON – CLAPTON (2010)

Þetta hefði getað verið betra …. en þetta er bara hafragrautur blandaður bleikum Royal búðingi. Hvorugt lostæti og hvað þá blandað saman! Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 2 Comments

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS – UPP OG NIÐUR STIGANN (2010)

Ein af farsælli hljómsveitum landsins, Sálin hans Jóns míns, er komin á stjá og með nýja plötu, Upp og niður stigann, sú fyrsta með nýju frumsömdu efni frá því löngu fyrir hrun, eða 2005. Hljómur sveitarinnar er sterkur með góðum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÞRJÚ Á PALLI – NÝ BARNALJÓÐ EFTIR JÓNAS ÁRNASON (1975/2010)

Þrjú á palli var vinsælt þjóðlagatríó stofnað af Troels Bendtson eftir að Savannatríóið hætti ásamt leikkonunni Eddu Þórarinsdóttur og Helga R. Einarssyni. En Halldór Kristinsson, Dóri úr Tempó tók fljótt sæti hans og er með Troels og Eddu hér. Þau … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HANNA VALDÍS – TÓLF NÝ BARNALÖG (1973/2010)

Fyrir nær fjörutíu árum kom þessi plata út eftir að 4ra laga plata með lögunum um Línu langsokk og Kisa mín hafði slegið í gegn með þessari ungu stúlku með glettnislegu og björtu röddina. Lögin á fyrri plötunni voru öll … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HARRÝ & HEIMIR – MORÐ FYRIR TVO (2010)

Sko, ég var að spögúlera, er rétt að gefa út svona efni á diska? Hvað skal segja? Er kaupendahópur fyrir fremur innhaldslitlum gamaldags klénum sketchum í Amerískum stíl eitthvað sem allir bíða eftir? Þessir þættir voru fluttir á Bylgjunni fyrir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÓLÖF ARNALDS – INNUNDIR SKINNI (2010)

Innundir skinni er metnaðarfullt verk. Hún er að sína á sér framúrstefnu hliðar, flóknar útsetningar, skrýtna hljóma og óhefðbundin lög. En allt er samt byggt á þjóðlagahefðinni og útfært af næmni og greinilegri þekkingu. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment