Monthly Archives: November 2010

BELLE & SEBASTIAN – WRITE ABOUT LOVE (2010)

Belle & Sebastian er sérstakt breskt band. Skýrir og góðir textar, tónlistin fjölbreytt, oftast róleg og yfirveguð, seiðmögnuð, sterk viðlög og uppbygging laganna þónokkuð í sixties stíl og minnir auðvitað á margar Breska snillinga á borð við Kinks, Madness, Blur, 10cc, Travis, Thrills – sem sagt BRESKT.
Seiðandi poppuð stemming sem lyftir andanum á eitthvað annað en venjulegt plan.

8 stjörnur. Ein af allra bestu plötum ársins. Mæli með henni við alla sem eru að leita að pínulítið öðruvísi poppmúsík, eða bara músík. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment