Monthly Archives: December 2010

LÖG ÁRSINS 2010 (ÍSLENSK)

Íslensku lögin: Gamli grafreiturinn – Klassart Undraland – Valdimar Undo Your Mind – Eivör Shine On Me – Kalli Hamingjan er hér – Jónas Sig Crazy Car – Ólöf Arnalds Go Do – Jónsi Blómin í brekkunnni – Hjálmar Ástardraumur … Continue reading

Posted in Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PLÖTUR ÁRSINS 2010 (ÍSLENSKAR)

Það verður að segjast eins og er að árið 2010 gaf ekki af sér neinn fjölda frábærra platna eins og 2009. Það sem stendur upp úr að mínu mati eru nokkrar frábærar endurútgáfur með Spilverkskassann bestan. Jólaplötur voru óvenju góðar … Continue reading

Posted in Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

BAGGALÚTUR – NÆSTU JÓL (2010)

„Næstu jól“ er bara frábær jólaplata sem er nauðsynleg í stemmninguna um þessi jól. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Uncategorized | Leave a comment

SPILVERK ÞJÓÐANNA – ALLT SAFNIÐ (2010)

Þrátt fyrir stuttan líftíma Spilverks þjóðanna hafa áhrif þeirra og líftími tónlistarinnar lifað til dagsins í dag og gera eflaust um ókomna tíð. Sex góðar plötur sem ég tel að séu með mestu listaverkum þjóðarinnar. „Allt safnið“ er eitt besta safn sem gefið hefur verið út á Íslandi og líka langbesta íslenska útgáfan á árinu. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 4 Comments

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN – NÚ STENDUR MIKIÐ TIL (2010)

Alltaf koma nokkrar jólaplötur á hverju ári. Í ár er ég búinn að heyra tvær góðar og önnur þeirra er „Nú stendur mikið til“. Hér er jólaplata með frumsömdu efni, allir texta utan eitt ljóð eftir Braga Valdimar Skúlason, Baggalút, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÓMAR RAGNARSSON – LÖG OG TEXTAR (2010)

Ómar Ragnarsson hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi að þá að njóta og starfa við flest öll sín áhugumál, eða verið slíkur gæfusmiður að gera öll sín störf að áhugamálum. Hann gefur getað komið sínum skoðunum á framfæri í textum, sem … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

POTTÞÉTT 54 (2010)

Pottþétt platan sem kemur út fyrir hver jól er án efa alltaf ein af söluhæstu plötunum. Þetta eru lög sem hafa verið vinsælust í íslensku útvarpi bæði íslensk og erlend. Að þessu sinni eru 1 þriðji laganna íslensk, en íslensku … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ELLY VILHJÁLMS – HEYR MÍNA BÆN (2010)

Ellý Vilhjálms er ein af ástsælustu söngkonum okkar. Platan er vel þess virði til að eignast þessi lög frá 1960 – 1965. Auk þess eru nokkrar frábærar útvarpsupptökur með KK sextettinum tökulög með ensku textunum. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VALDIMAR – UNDRALAND (2010)

Þó að tónlistarflóran sé mikil og ótrúlega góð á Íslandi á maður samt ekki von á að heyra nýja góða plötu með hljómsveit og tónlistarmönnum sem maður hefur aldrei heyrt af eða í, áður. Líklega uppgötvun ársins. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

noise – DIVIDED (2010)

Það er alltaf gaman að heyra gott basic rokk í anda gömlu meistaranna …. Gítar bassi og trommur og kraftmikill góður söngur = rokk …. Þetta er með betri íslenskum rokkplötum sem ég hef heyrt á árinu. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment