Monthly Archives: December 2010

AMIINA – PUZZLE (2010)

Óvenjulegt band, óvenjuleg tónlist, útkoman kemur skemmtileg á óvart, ein af betri plötum ársins. Þarf að spila HÁTT. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON – DUET II (2010)

Fín plata sem á eflaust eftir að gleðja marga konuna, mjúk og rómantísk. Og ást þeirra á Bjögga á bara eftir að aukast með þessari plötu. Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

100 VINSÆL BARNALÖG (2010)

Platan byrjar á Vælubílnum með Pollapönk (áður Botnleðja), Prumpufólkið með Dr Gunna og Sigtryggur Baldusson er með Hvað segja dýrin – allt fyrrum pönkarar sem virðast finna sig í barnalögum þrátt fyrir allt, enda vorum við öll börn einhvern tímann.  … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

EMILIANA TORRINI – RARITIES (2010)

Þetta Rarities safn byggist líklega mest á auka lögum og aukaútgáfum á cd smáskífum sem One Little Indian hefur gefið út. 12 eru tólf lög en ótal útgáfur af sumum laganna. To Be Free er í 6 útgáfum misgóðum og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ELTON JOHN & LEON RUSSELL – THE UNION (2010)

Elton John og Leon Russell eru ekki að spila saman í fyrsta sinn, því ég á bootleg frá hljómleikum 1970 sem þeir spila saman, og það er eins og þeir taki bara upp þráðinn þaðan því það má líka þessari … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 2 Comments