Monthly Archives: January 2011

TOM JONES – PRAISE AND BLAME (2010)

Tom Jones er nokkuð sér á báti og fellur illa inn í einhverja skilgreiningu. Hann varð frægur 1965 með laginu „It‘s  Not Unusual“, kraftmikið, öruggt lag sem hefði vel fallið að rödd Elvis Presley til dæmis og „What‘s New Pussycat“ … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PLAN B – THE DEFAMATION OF STRICKLAND BANKS (2010)

Fyrsta platan hans Ben Drew, 27 ára hvítum Breta frá London, Who Needs Actions When You Got Words, sló kannski ekki stórt í gegn 2006, en Defamation of Strickland Banks gerði það svo sannarlega. Plan A var kannski Justin Timberlake, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

WALKMEN – LISBON (2009)

Hljómsveitin var stofnuð í New York  árið 2000  upp úr böndunum Jonathan Fire*Eater og Recoys, sem voru Garage Band frá Washington. (Garg bönd?). Fyrsta breiðskífan sem heitir bara „Everyone Who Pretended To Like Me Is Gone“ kom út tveimur árum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PLÖTUR ÁRSINS 2010 (ERLENDAR)

Þá er komið að aðallista ársins. Ég endaði að gera topp 200, en birti þó bara 50 hér, enda eru svona listar síbreytilegir frá degi til dags eins og vera ber, sumar plötur batna með árunum og aðrir versna. 2010 … Continue reading

Posted in Tónlist, Uncategorized | Leave a comment