Monthly Archives: February 2011

ELLEN – LET ME BE THERE (2011)

Ekki gerði ég ráð fyrir að Ellen kæmi svo fljótt með nýja plötu eftir hina frábæru „Draumey“ sem hún gerði með Pétri Ben. En fyrir tilviljun kom upp sú hugmynd að hún gerði plötu með Pétri Hallgrímssyni, sem hefur verið … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

LADY ANTEBELLUM – NEED YOU NOW (2010)

Country elskurnar Lady Antebellum hafa heldur betur snert hjörtu Bandaríkjamanna. Fimm Grammy verðlaun þann 18. Febrúar síðast liðinn fyrir breiðskífuna Need You Know og samnefnda smáskífa. Og þetta er bara önnur plata þeirra. Fyrsta platan „Lady Antebellum“  og þau voru … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÞRJÚ Á PALLI – LJÓÐ JÓNASAR ÁRNASONAR VIÐ ERLEND ÞJÓÐLÖG (1971/2011)

Ljóð Jónasar var þriðja plata þjóðlagatríósins og fyrsta platan með Halldóri Kristinssyni.  Á undan komu plöturnar Eitt sumar á landinu bláa og Við höldum til hafs á ný, báðar feykivinsælar plötur, í anda Savanna Tríósins. Vinsældir þeirra minnkuðu ekki við … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

ADELE – 21 (2010)

Þessi 22 ára stelpa sem verður 23 í byrjun maí hefur heldur betur slegið í gegn með fyrstu tveimur plötum sínum 19 og 21. Hún er fædd í London 1988 og og búin að gefa út músík í fjögur ár. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

KANYE WEST – MY BEATIFUL DARK TWISTED FANTASY (2010)

Kanjei West er án efa stærsta poppstjarnan á stjörnuhimninum í dag í Bandaríkjunum kannska að frátöldum nokkrum kvenstjörnum á borð við Beyonce og Lady Gaga. Hann er svarti ameríski draumurinn alinn upp af móður sinni sem var prófessur í ensku, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FRAN HEALY – WRECKORDER (2010)

Fran Healy hefur leitt hljómsveitina Travis í ein 15 ár með ágætum árangri, 6 breiðskífur, fyrsta fór inn á topp í Bretland næstu tvær í fyrsta sætið í Bretland og topp 10 í Bandaríkjunum, The Man Who og The Invisible … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment