Monthly Archives: March 2011

ÝMSIR – SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS 2011 (2011)

Söngvakeppni sjónvarpsins er ekki jafn árviss viðburður og Eurovision því stundum eru stjórnarhættir á Íslandi þannig að ef það kæmi  stjórnandi sem fengi þá hugdettu að fella niður jólin eitt árið mætti alveg eins búast við því að það gerðist, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÝMSIR – ÞAÐ ER BARA ÞÚ: 38 LÖG UM ÁSTINA (2011)

Þetta ástarlaga safn kom út fyrir rúmum mánuði í tilefni Valentínusdagsins, ástardagsins, sem reyndar er ekki ennþá merktur inn á íslensk dagatöl, en mætti svo sannarlega vera þar alveg eins og bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Hins vegar er þessi dagur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PJ HARVEY – LET ENGLAND SHAKE (2011)

PJ Harvey byrjaði að spila titillagið á hljómleikum strax árið 2009 og þá með lagið „Istanbul (not Constantinopel)“ á teipi út allt lagið. Hún flutti það síðan í þættinum The Andrew Marr Show í apríl í fyrra á eftirminnilegan hátt … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DECEMBERISTS – THE KING IS DEAD (2011)

Indie Folk Rock er skilgreiningin á þessu band hvað svo sem það þýðir. Bandið er stofnað í Portland, Oregon í Ameríku af Colin Meloy, lagasmið, söngvara og gítarleikara, Nate Quary og Jenny Conlee. Og nafnið er fengið frá rússnesku kommúnista-desember-byltingunni … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RADIOHEAD – THE KING OF LIMBS (2011)

RADIOHEAD er örugglega ein af vinsælustu hljómsveitum síðustu ára. Radiohead er þó 26 ára gamalt band, stofnað 1985, á meðan þeir voru í Public skóla, undir nafninu On A Friday vegna þess að þá æfðu þeir bandið. Fyrsta og ennþá … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

JOHN GRANT – QUEEN OF DENMARK (2010)

John Grant er svo sem enginn nýliði í tónlistinni þó að margir séu að uppgötva hann núna í kjölfar þessa að Mojo valdi fyrstu sólóplötu hans plötu ársins og ég reyndar líka á Poppheimum á netinu. John Grant kemur úr … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

R.E.M. – COLLAPSE INTO NOW (2011)

Þrímenningarnir í R.E.M. eru sammála um að þeir hafi ekki gert betri plötu, hugsanlega sé „Out Of Time“ jafngóð. Plötudómar eru yfirleitt nokkuð jákvæðir og sumir kvarta meira að segja undan því að þeir geri ekki vondar plötur. En áður … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment