Monthly Archives: April 2011

FOO FIGHTERS – WASTING LIGHT (2011)

Ég hef aldrei pælt í Foo Fighters. Veit ekki nákvæmlega af hverju, kannski vegna þess að þeir eru stadíum popparar – popp boogie band í anda Status Quo og rokk í anda Lemmy og Motorhead en samt svo ofboðslega amerískir. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

KURT VILE – SMOKE RINGS FOR MY HALO (2011)

Ég uppgötvaði þennan dreng í fyrra en þá hafði hann gefið út plötuna „Childish Prodigy“ og mér fannst hann efnilegur með sínar barnalegu Jonathan Richman popp melódíur og hversdags texta sína. Kurt Vile, sem hann segir að sé skírnarnafn sitt, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BALLIÐ Á BESSASTÖÐUM (2011)

Diskurinn Ballið á Bessastöðum inniheldur lög úr samnefndu leikriti eftir Gerði Kristnýju sem byggir að hluta á hinum vinsælu Bessastaðabókum hennar Ballið á Bessastöðum og Prinsessan á Bessastöðum. Tónlistin er eftir Braga Valdimar Skúlason sem er helst þekktur fyrir að … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

U2 með nýja plötu

Folk, Punk, Country, Blues og Soul, þetta blandast allt á nýju U2 plötunni Duals sem inniheldur 15 af þeim lögum sem þeir hafa tekið upp með öðrum undanfarna þrjá áratugi. Þessi plata kemur reyndar ekki út á almennum markaði er … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

STROKES – ANGLES (2011)

Fjórða stúdíóplata Strokes hefur fengið mjög misjafnar móttökur. Strokes er amerískt band stofnað 1998 af Julian Casablancas, syni John Casablancas, stofnanda Elite Model samtakanna og danskrar fyrrum módels; Nikolai Fariture, bassaleikara, sem á franskan föður og Rússneska móður, og trommuleikaranum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DEERHUNTER – HALCYON DIGEST (2010)

Deerhunter er að koma til Íslands að spila á Reykjavik Music Mess eftir 10 daga. Aðstandendur hljómleikanna segjast hafa séð þá á hljómleikum að þeir séu mjög góðir á hljómleikum og verðugir aðalgestir á hljómleikum. Deerhunter var í raun að … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BEADY EYE – DIFFERENT GEAR, STILL SPEEDING (2011)

Bræðra bönd hafa oft verið erfið í rekstri. Fólk þekkir líklega erjur þeirra Noel og Liam betur en tónlistina þeirra. Það eru ekki ófá skiptin sem annan hvorn þeirra vantaði í hljómleika af hinum ýmsu ástæðum. Það var kannski tími … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment