Monthly Archives: May 2011

SJÓMENN ÍSLENSKIR ERUM VIÐ: 60 VINSÆL SJÓMANNALÖG (2011)

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn og því vel við hæfi að rifja upp gömul og góð sjómannalög. Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land og hefur verið að vaxa undanfarin ár, sérstaklega úti á Granda í Reykjavík. Það var þó meiri … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

OJOS DE BRUJO – CORRIENTE VITAL 10 ANOS (2011)

Poppið tekur á sig ýmsar myndir. Spænskt flamenco og rúmba bætir við sig bassagítar og trommum og verður poppmúsík? Við tökum flestum tónlistar Íslandsvinum opnum örmum og básúnum  sem eitthvað nýtt og auðvitað það allra besta svo hljómleikahöldurinn fari nú … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

GLEÐIBANKINN – 25 ÁR í EUROVISION: 64 LÖG á 3 GEISLAPLÖTUM (2011)

Í kjölfar Eurovision 2011 plötunnar var gefin út þreföld safnplata með öllum 24 íslensku lögunum sem hafa farið í keppnina á þessum 25 árum síðan Gleðibankinn fór og öllum að óvörum sigraði ekki. Hér eru lögin í röð eftir árum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FLEET FOXES – HELPLESSNESS BLUES (2011)

Fleet Foxes áttu eina af betri plötunum árið 2008. Alla vega með bestu byrjendaplötum. Þeir heilluðu jafn eldri sem yngri músíkáhugamenn. Kannski var það vegna þess að þeir minntu á mörg eldri uppáhöld, t.d. Crosby Stills & Nash. Sérstaklega raddanir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

EUROVISION SONG CONTEST 2011 (2011)

Það er Eurovision time again! Oftast hefur mér fundist þjóðin viss um að vinna alla vegar vera ofarlega. En einhvern veginn finnst mér landinn ekki jafn viss nú og oft áður, en flestum finnst lagið okkar auðvitað best samt. Og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VACCINES – WHAT DID YOU EXPECT FROM THE VACCINES? (2011)

Ég bjóst ekki við neinu! En VÁ …. þetta er ein af betri plötum ársins! Og allavega ein besta fyrsta plata í langan tíma! Kraftur, æska, melodíur, ferskt, flottir textar, flottir kórusar, flott sánd, fjölbreytt lög, spenna og undir flottum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment