Monthly Archives: June 2011

BUBBI – ÉG TRÚI Á ÞIG (2011) 10 stjörnur

Bubbi Morthens er farsælasti tónlistarmaður Íslands. Hann hefur notið fádæma vinsældi. Hann hefur samið ógrynni góðra laga. Og textar hans hafa snert flesta, vakið upp umræður og verið umdeildir. Og hann hefur ætíð verið einlægur og sjálfur sér trúr. Hann … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DEATH CAB FOR CUTIE – CODES AND KEYS (2011) 6 stjörnur

Death Cab For Cutie er orðið 15 ára gamalt band með 6 breiðskífur að baki, 5 EP plötur, demo teip, stafrænt album (netplötu), 15 smáskífur, 9 myndbönd og 2 hljómleikamyndbönd. Þetta ameríska band var stofnað í háskóla í Washington í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SKÁLMÖLD – BALDUR (2011) 9 stjörnur

Frumburður Skálmaldar, „Baldur“, er það sem í gamla daga hefði verið kallað rokk ópera: Platan fjallar um samnefndan víking sem missir fjölskyldu sína, búpening, eignir og jarðir í árás á búgarð sinn. Við fylgjum honum síðan í gegnum hefnd og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

ROBBIE ROBERTSON – HOW TO BECOME CLAIRVOYANT (2011)

Robbie Robertson er þekktastur sem forsprakki, gítarleikari og lagasmiður The Band sem sló í gegn með fyrstu breiðskífu sinni Music From The Big Pink og laginu The Weight. Í kjölfarið kom breiðskífan The Band, ein besta plata poppsöhunnar með lögum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

START – … EN HÚN SNÝST NÚ SAMT (1981/2011)

Pétur Kristjánsson leiddi margar góðar hljómsveitir á sínum tíma. Hann vakti fyrst athygli í Pops og lengi vel þekktur sem Pétur í Pops, en síðan kom Náttúra (1970), Svanfríður (1972-1973), Pelican (1973-1975), Paradís (1975-1977), Póker (1977-1979) og Start (1980-1983). Eiríkur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

AFROCUBISM – AFROCUBISM (2010)

Þegar Ry Cooder fór af stað til Kúbu til að gera plötu með þarlendum músíköntum sem áttu að kunna á sálina í Kúbverskri músík. Stóð til að vera með músíkanta frá Malí í Afríku og spyrða saman menningarheima tónlistarinnar. Eitt … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RUMER – SEASONS OF MY SOUL (2010)

Pakistanska söngkonan Rumer vakti athygli í fyrra fyrir þessa fyrstu plötu sína og þá athygli sem hún fékk frá Elton John, Jools Holland og Burt Bacharach sérstaklega. Hún er með þessa ekta Bacharach rödd sem fellur vel að lögum í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment