Monthly Archives: July 2011

ARCTIC MONKEYS – SUCK IT AND SEE (2011) 8 stjörnur

Eftir að vinsældirnar og fjölmiðlafárið hrundi með síðustu plötu þeirra „Humbug“ koma drengirnir fílelfdir með sína fjórðu plötu sem fór beint í fyrsta sætið á sölulistum og var t.d. tilnefnd plata ársins 2011 af Mojo í júní, þó sex mánuðir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA – ÉG VIL FARA UPP Í SVEIT (2011) 6 stjörnur

Ef eitthvað virkar – reyndu það aftur. Helgi er búinn að metselja tvær hestaplötur, og því ekki að reyna aftur. Hér er fylgt sömu formúlu. Nokkur klassísk kóralög poppuð upp. Þar eru best „Sprettur (Ég berst á fáki fráum)“, „Ég … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DANGER MOUSE & DANIELE LUPPI – ROME (2011) 7 stjörnur

Danger Mouse (Brian Burton) hefur verið að gera góða hluti í ýmsum gervum síðan 2003. The Grey Album sem kom út 2004 með sömplum eða endurgerðum lögum af hvíta albúmi Bítlanna með frumsömdu rappi yfir vakti mikla athygli og var … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

CUT COPY – ZONOSCOPE (2011) 7 stjörnur

Hér er á ferðinni væntanlegir Íslandsvinir, þeir eru að spila á Nasa á miðvikudagskvöldið. Þetta er Áströlsk New Romantic 80s revival hljómsveit, ekki ósvipuð Hurts til dæmis. En þeir eru þó reynslumeiri og dýpri en Zonoscope er líka þeirra þriðja … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VEISTU HVER ÉG VAR? MIKLU MEIRA (2011) 7 stjörnur

Þriðja 3ja diska safnið semútvarpsmaðurinn Siggi Hlö tekur saman. Ég hef ekki hlustað á þættina hans á Bylgjunni, en lagavalið er ennþá frá fyrsta áratug útvarpsstöðvarinnar sem mér hefur alltaf fundist einkenna stöðina. Stór hluti útvarpsmanna Bylgjunnar eru á svipuðu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PAUL SIMON – SO BEAUTIFUL OR SO WHAT? (2011) 8 stjörnur

Vita ekki allir hver Paul Simon er? Kannski ekki, en hann er í raun einn að brautryðjendum popptónlistarinnar. Ferill hans með félaga sínum Garfunkel sem endaði með einni bestu plötu mannkynssögunnar Bridge Over Troubled Water, eftir hafa gefið okkur Sound … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

POTTÞÉTT 55 (2011) 6 stjörnur

Spegill samtímans er kannski góð lýsing á Pottþétt plötunum sem nú hafa náð 55 útgáfum hvorki meira né minna. Eins og Now útgáfan í Bretlandi og Bandaríkjunum er að finna vinsælustu lög liðinna mánaða eða frá síðustu Pottþétt/Now plötum. Einhverra … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MEGAS – (HUGBOÐ UM) VANDRÆÐI (2011) 9 stjörnur

Ferill Megasar spannar nú orðið 39 ár og mér telst til að þetta sé 21. stúdíóplatan hans. Í bókinni 100 bestu plötur Íslandssögunnar eru sex af þessum plötum á topp 100, í 3ja sæti, 25., 29, 45, 55, og 73. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

NOAH & THE WHALE – LAST NIGHT ON EARTH (2011) 7 stjörnur

Bandið er stofnað 2006 í Twickenham London, sem Indie Folk band og voru bæði Emmy The Great og Laura Marling meðlimir í bandinu í byrjun. Fyrsta platan Peaceful The World Lays Me Down var efnileg folk band plata sem gaf … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment