Monthly Archives: August 2011

GILLIAN WELCH – THE HARROW & THE HARVEST (2011) 9 stjörnur

The Harrow & The Harvest er aðeins 5.  sólóplata Gillian Welch á fimmtán ára ferli. Hún  er fædd 1967, ættleidd af skemmtikröftum sem kynntu henni góða músík eins og Bob Dylan, Woody Guthrie og Carter Family og byrjaði að spila … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MY MORNING JACKET – CIRCUITAL (2011) 4 stjörnur

My Morning Jacket er 13 ára gamalt band frá Kentucky, stofnað af Jim James, sem er gítarleikari, söngvari og lagasmiður hljómsveitarinnar. „Circuital“ er sjötta plata hljómsveitarinnar, sem tók sinn tíma að ná vinsældum. Fyrstu tveir breiðskífurnar komust ekki inn á … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment