Monthly Archives: September 2011

BOMBAY BICYCLE CLUB – A DIFFERENT KIND OF FIX (2011) 6 stjörnur

Ég var nokkuð hrifinn af Bombay Bicycle Club þegar við tókum fyrir aðra plötu þeirra Flaws fyrir í október í fyrra en þeir voru einmitt gestir á Icelandic Airwaves þá. Það eru ekki nema þrjú ár síðan þessir strákar kláruðu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RED HOT CHILI PEPPERS – I’M WITH YOU (2011) 8 stjörnur

Ég veit ekki hversu vinsælir Red Hot Chili Peppers eru á Íslandi. Þegar ég var með Plötubúðina var þetta ennþá kúltúrband, frægir fyrir myndina með sokkunum á sæmdartákninu. Þeir slógu ekki í gegn fyrr en 5. plötunni Blood Sugar Sex … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HORRORS – SKYING (2011) 7 stjörnur

Horrors er eitt af þessum nýju progressívu bresku böndum. Hljómsveitin var stofnuð 2005 í Southend on Sea sem á suð austurströnd Englands (í Essex) af Faris Badwan, Rhys Webb og Tim Cowan, áhugamönnum um 60s bílskúrsmúsík músík, new wave og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment