Monthly Archives: December 2011

Jón Múli Árnason – Söngdansar og ópusar (2011) 9 stjörnur

Jón Múli var sérstakur karakter og í raun og veru einstakur í Íslandssögunni. Einstakur djassáhugamaður en um leið einarður kommúnisti, þannig að þar mættust austrið og vestrið með sérstökum hætti. Hann var heimilisvinur allra landsmanna um áratugaskeið, sem útvarpsþulur og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

Magnús og Jóhann – Ástin og lífið 1971-2011 (2011) 7 stjörnur

Árið 1972 sendu Magnús og Jóhann frá sér sína fyrstu plötu. Á henni var ljúf og þægileg tónlist sem passaði mjög vel tíðarandanum. Tónlistin var í anda þess sem amerískar hljómsveitir eins og Bread og America og svokallaðir singer sonwriters … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON – GULLVAGNINN (2011) 8 stjörnur

4 diska safn er ekki nóg til að gera ferli Björgvins Halldórssonar skil, en þetta safn virðist vandað hvað umbúðir hrærir og músíkin er upp til hópa góð, þó mitt val hefði verið annað. . Safninu er skipt upp í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

GUS GUS – ARABIAN HORSE (2011) 8 stjörnur

Arabian Horse er áttunda breiðskífa GusGus, sem var stofnuð 1995, fyrir heilum sextán árum. Ég hef alltaf fylgst með þeim án þess að hafa haft sérstakan áhuga fyrir tónlistinni endilega, en Biggi Veira var nú einu sinni fastakúnni í Plötubúðinni … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FRIÐRIK ÓMAR & JÓGVAN HANSEN – ÍSLENSK OG FÖROYSK BARNALÖG FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI (2011) 4 stjörnur

Þessir tveir hafa verið í uppáhaldi hjá þjóðinni um tíma. Þessi barnaplata er með svipuðu sniði og Vinalögin fyrir um ári síðan. Friðrik Ómar syngur Færeysk barna og barnaleg lög með íslenskum textum sem Valgeir Skagfjörð þýddi á annarri af … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 2 Comments

STEBBI & EYFI – FLEIRI NOTALEGA ÁBREIÐUR (2011) 6 stjörnur

Þessir tveir eru með vinsælli söngvurum landsins til margra ára þá flestir tengi þá í dag við hið 20 ára gamla Eurovision lag um hana Nínu. Eyfi eða Eyjólfur Kristjánsson varð 50 ára á árinu og gaf út plötu í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HREKKJUSVÍN – LÖG UNGA FÓLKSINS (1977/2011) 9 stjörnur

Hrekkjusvínaplatan sló ekki beint í gegn þegar hún kom út 1977. En hún öðlaðist þó ódauðleika í gegnum tíðina og hefur verið sett á stall sem ein af merkilegri plötum 8. áratugarins. En þá má ekki gleyma því að flestar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

GLEÐILEG JÓL – ÖLL BESTU JÓLALÖGIN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA (2011) 6 stjörnur

5 diska jólaplata – tæpar sex klukkustundir, það ætti að duga að mestu. Þið þekkið flest laganna, en reyndar finnst mér nokkur ekki alveg ná í klassann, en flest. Erlendu lögin hefði ég valið allt öðruvísi, annað hvort bara þau … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 1 Comment

KK OG ELLEN – JÓLIN (2011) 8 stjörnur

Íslensk blúgrass jól? Já þau hljóma pínulítið blúgrass, en líka svona laidbakk, afslappað og hátíðleg, svona til að róa börnin eftir að búið er að taka upp jólagjafirnar. Þó eru fimm laganna tólf léttari og líflegri, það eru lögin “Nú … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

Ingimar Eydal – Allt fyrir alla (2011) 8 stjörnur

Um miðjan sjöunda ára þegar ég 10 eða 11 ára púki og var að leita mér að popp-og rokktónlist til að hlusta á var ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum í útvarpi hér á Íslandi. Í Útvarpinu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment