Monthly Archives: December 2011

POTTÞÉTT 56 (2011) 6 stjörnur

Þetta er spegill tímans. Pottþétt plöturnar endurspegla íslensku vinsældalistana hverju sinni og eru þar af leiðandi alltaf með vinsælli plötum hvers tíma. Það kæmi mér ekki á óvart þó að þessi plata verði ein sú söluhæsta síðustu dagana fyrir jólin … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

INGÓ – INGÓ (2011) 7 stjörnur

Ingó er nokkuð sérstakur í íslensku poppflórunni. Ég veit ekki alveg hvort ég á að líkja honum við Bjartmar, Valgeir Guðjóns eða Pollapönk. Lögin hans eru einföld og grípandi, textarnir skýrir, kannski dálítið einfaldir og hann er dálítið einfaldur og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PARTÍPOPP (2011) 5 stjörnur

Þó að Now safnplötulínan (Pottþétt á Íslandi) seljist alltaf vel, þá eru nokkrar línur í gangi og nú gefa allir út partí popp plötur. Ok, lögin á vinsældalistunum eru líka dálítið partí popp í dag með drottningar á borð við … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

100 ÍSLENSK 90´S LÖG (2011) 6 stjörnur

Þessir 5 diska safnkassar eru oft skrambi skemmtilegir. Það kennir ýmissa grasa, og þar sem þetta eru 100 lög er hægt að fara um víðan völl. Tíundi áratugurinn var seinni áratugurinn minn í plötusölu þannig að ég þekki músíkina dálítið … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MEGAS & STRENGIR – AÐFÖR AÐ LÖGUM (2011) 4 stjörnur

Þessi plata veldur mér vonbrigðum. Í mínum huga hefði þetta alveg getað heppnast vel. Líklega var upphafið að þessari plötu tónleikar með Megas í strengjuútsetningum vorið 2010. Lögin koma af ýmsum plötum Megasar, allt frá fyrstu þrem plötunum Megasi, Millilendingu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

TODMOBILE – 7 (2011) 6 stjörnur

Todmobile hafa nú sent frá sér nýja plötu en sú síðasta leit dagsins ljós árið 2006 og heitir Opus 6. Einfaldlega af því að það var sjötta stúdíó plata þeirra. Nýja platan heitir því frumlega nafni 7 og það gefur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment