Monthly Archives: April 2012

PLÖTUR ÁRSINS ÍSLENSKAR HIA

1.    MUGISON – Haglél Að þetta var fyrsta platan hans á íslensku hafði eflaust áhrif á spilun og vinsældir, en þetta er einfaldlega góð plata, góð lög, góður flutningur. Og Mugison og hljómsveit er auk þess mjög góðir á hljómleikum. … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

VALGEIR GUÐJÓNSSON – SPILAÐU LAG FYRIR MIG (2012) 3CD – 8 stjörnur

Valgeir Guðjónsson er snjall lagasmiður, öruggur og persónlegur söngvari, heillandi persónuleiki og hefur gefið út góðar plötur bæði einn og með öðrum. “Spilaðu lag fyrir mig” er þriggja platna safn gefið út í tilefni af 60 ára afmæli kappans og leiðir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment