Monthly Archives: August 2012

MANNAKORN – Í BLÓMABREKKUNNI (2012) 10 stjörnur

Þú gerir allt svo vel eru einkennisorð þessarar plötu. Þegar ég ætlaði að velja nokkur lög sem bestu lög plötunnar var ég allt í einu kominn með þau öll 10! Þetta er ein af þessum ofur persónulegu plötum. Maggi Eiríks … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VEISTU HVER ÉG VAR – POTTAPARTÝ MED SIGGA HLÖ (2012) 4 stjörnur

Úfff, Guði sé lof að níundi áratugurinn var ekki allur svona í tónlist! Það eru ekki nema þrjú lög sem ég keypti af þessum 57 á sínum tíma, auðvitað á ég nokkur til viðbótar síðan af ýmsum öðrum ástæðum en … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA – HEIM Í HEIÐARDALINN (2012) 5 stjörnur

Helgi Björns virðist í fyrstu vera að slá í gegn enn einu sinni með 4ðu hestaplötunni. Vel valin lög sem smellpassa á hvaða sveitaball sem er. En hann klikkar að mínu mati í þetta sinn á söng og útsetningum því … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment