Monthly Archives: September 2012

BRIMKLÓ – SÍÐAN ERU LIÐIN MÖRG ÁR 1972-2012 (2012) 8 stjörnur

Brimkló var vinsæl hljómsveit bæði á böllum, í útvarpi og á plötum á árunum 1972 – 1981. Fjölmörg laga þeirra lifa enn góðu lífi í hugum okkar og í ljósvökunum.. Þeir gáfu út 6 breiðskífur auk einnar safnplötu á ferlinum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÁSGEIR TRAUSTI – DÝRÐ Í DAUÐAÞÖGN (2012) 9 stjörnur

Það er hreint ótrúlegt hvað komið hefur af nýjum frambærilegum músíköntum síðustu misserin og árin. Ásgeir Trausti sást fyrst í Hljómskálanum í sumar, taka lagið Sumargestur með hálfbróður sínum Þorsteini Einarssyni söngvara Hjálma. Eftir það kom lagið Leyndarmál sem sló … Continue reading

Posted in Dómar, Plötudómar / Record reviews | Leave a comment

HLJÓMSKÁLINN (2012) 8 stjörnur

Hljómskálinn er sjónvarpsþáttur í umsjá Sigtryggs Baldurssonar, sem var í sjónvarpinu á þessu og síðasta ári. Það er ekki oft sem metanaðarfullir tónlistarþættir rata í íslenskt sjónvarp, músíkin hefur frekar verið uppfyllingarefni í spjallþáttum en ekki oftugt. Sigtryggur og félagar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment