Monthly Archives: October 2012

ÞÓRUNN ANTONÍA – STAR CROSSED (2012) 6 stjörnur

Það er eins að fara í tímavél að hlusta á þessa aðra plötu Þórunnar Antoníu. 80s með öllum 80s brellunum, Donna Summer, og hvað þær nú hétu allar diskódívurnar. Þórunn er fyrir það fyrsta dóttir Magnúsar Sigmundssonar eins mesta tónlistarmanns … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

EIVÖR – ROOM (2012) 8 stjörnur

Eivor er mikil söngkona, fjölbreytt, leitandi í allar áttir og eins og síðasta platan hennar Larva er Room leitandi í allar áttir, dálítið truflandi í byrjun en vinnur sífellt á. Og eins og síðasta platan þá er Room á ensku. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

VINTAGE CARAVAN – VOYAGE (2012) 9 stjörnur

Vintage Caravan er ótrúlega skemmtilegt band. Þeir eru sagðir vera 18 ára, en mig minnir að það hafi verið sagt í fyrra líka. Þeir spila klassískt blús rokk í stíl gullaldarbanda eins og Deep Purple, Led Zeppelin, Cream, Ten Years … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment