Monthly Archives: November 2012

EGILL ÓLAFSSON – VETUR (2012) 8 stjörnur

Vetur er metnaðarfullt verk. Vetur er að mörgu leyti ólík fyrri plötum Egils, eins eða með öðrum að því leyti að hún er öll á lágu nótunum og Egill er ekki að ofnota mikla rödd sína, tónlistin ræður för ekki … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

FRIÐRIK DÓR – VÉLRÆNN (2012) 4 stjörnur

Tónlist Friðrik Dórs er hvítþvegin Electronic drengjabandatónlist. En hvað með það? Og fyrsta lagið … djöfull ertu guðdómleg…. hljómar skelfilega barnalegt og klisjukennt, og kreistir varla fram bros. Kannski hef ég litið á konur sem jafningja og talið virðingu gagnvart … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FRIÐRIK KARLSSON – SNERTING (2012) 2 stjörnur

Friðrik er gítarmeistari engin spurning. Tónlistin er svo sannarlega í slökunar stíl, en undirhljómborðsbergmálið fékk mig til að nísta tönnum! Þetta er ákkúrat eitthvað til að auka spennu! Ég er að tala um lagið Snertingu sem ég gat bara alls … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

LÁRA RÚNARS – MOMENT (2012) 7 stjörnur

Auðvitað tekur maður annarar kynslóðar músíkíköntum með smá fyrirvara. Poppararnir sem voru  vinsælir frá 1970 til 1990 eiga margir orðið börn sem eru fullorðin og eins og í íþróttum, bændastétt, læknastétt og lögfræðistétt feta sum börnin í fótspor foreldranna, og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HAUKUR HEIÐAR & FÉLAGAR – Á RÓMANTÍSKUM NÓTUM (2012) 6 stjörnur

Það vita flestir í dag að Haukur Heiðar Ingólfsson er faðir Hauks Heiðars í Diktu. En Haukur er líka þekktur sem undirleikari Ómars Ragnarssonar til margra ára. Og Haukur hefur líka gefið út 5 stemmningsplötur eða rómantískar plötur og er … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

BARA GRÍN! (2012) 4 stjörnur

Bara grín! er safn grínatriða og grínlaga. Ágætlega valið, þó ég sé ekki viss um að þetta höfði mikið til barna samt sem áður. Það eru allir g´rínararnir þarna, Halli og Laddi, Gísli Rúnar, Bessi Bjarna og Ómar Ragnarsson, Radíusbræður … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÁVAXTAKARFAN (2012) 6 stjörnur

Já sæl, þriðja útgáfan af Ávaxtakörfunni! Ég man þegar Ávaxtakarfan kom út fyrst 1998 samkvæmt tónlist.is (hélt það hefði verið fyrr), að þó að henni væri ágætlega tekið fannst mér einhvern veginn að hún myndi nú ekki lifa lengi. Aðal … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

STUÐMENN OG GRÝLURNAR – ASTRALTERTA: MEÐ ALLT Á HREINU AFMÆLISÚTGÁFA (2012) 10 stjörnur

Ein af vinsælustu plötu Íslandssögunnar, tónlistin úr kvikmyndinni Með allt á hreinu er hér komin í hreinsaðri útgáfu og endurhljóðblandaðri. Það er sjaldgæft að að það sé til aukefni á heila plötu en “afgangar í myndinni” fylla heila aukaplötu, bæði … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

MAGNÚS & JÓHANN – Í TÍMA (2012) 10 stjörnur

Magnús og Jóhann slógu í gegn 1971 í kjölfar kassagítarbyltingarinnar sem Crosby Stills og Nash voru kannski forsprakkar fyrir. Ferill þeirra hefur verið skrautlegur og engan veginn fyrirsjáanlegur. Þeir hafa gefið út fjölda góðra sólóplatna, voru í Change, gáfu út … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SKÁLMÖLD – BÖRN LOKA (2012) 10 stjörnur

Þungarokk gerist varla betra í dag en Skálmöld. Flott taktföst rokklög með pottþéttum melodíum og góðum textum. Spilamennskan er fyrstaflokks. Gítarinn er mun meiri en á fyrri plötunni og mætti jafnvel vera framar í mixinu. Þjóðlagamúsíkin hefur örlítið vikið fyrir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment