Monthly Archives: December 2012

PLÖTUR ÁRSINS 2012 – ÍSLENSKAR

BESTU ÍSLENSKU PLÖTURNAR 2012: 1. SKÁLMÖLD Börn Loka 2. THE VINTAGE CARAVAN Voyage 3. DIMMA Dimma 4. MAGNÚS OG JÓHANN Í tíma 5. MANNAKORN Í blómabrekkunni 6. ÁSGEIR TRAUSTI Dýrð í dauðaþögn 7. VALDIMAR Um stund 8. HJALTALÍN Enter 4 … Continue reading

Posted in Plötufréttir, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON OG MEMFISMAFÍAN – OKKAR MENN Í HAVANA (2012) 8 stjörnur

Stundum fær maður upp í hendurnar plötur sem hægt væri að dæma með einni setningu. „Hún er ekki góð, hún er svona í meðallagi“ eða bara „hún er fín“. En það er nú sjálfsagt að flestra mati afskaplega bágborinn dómur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MEGAS – MEGAS RAULAR LÖGIN SÍN (2012) 4CD BOX 10 stjörnur

Ég var spurður að því af ungum manni hvort hann ætti að byrja á þessum kassa eða á upphaflegu plötunum. Þetta er spurning sem kallar á mismunandi svör og mismunandi útskýringar. Þessi veglegi pakki Megas raular lögin sín markar 40 … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Sérvalið, Tónlist | Leave a comment

STEINDÓR ANDERSEN & HILMAR ÖRN HILMARSSON (2012) CD/BÓK 8 stjörnur

Þeir Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson hafa unnið saman um hríð meðal annars með Sigur Rós og með verkið Hrafnagaldur Óðins, en auk þess hafa þeir verið að koma fram tveir saman, Steindór kveður og Hilmar skreytir með tónlist … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

POTTÞÉTT 58 (2012) 2CD 6 stjörnur

Pottþétt platan sem kemur út fyrir hver jól var oftast ein af söluhæstu plötum ársins. Þetta eru lög sem hafa verið vinsælust í íslensku útvarpi bæði íslensk og erlend. Íslensku lögin eru 15 talsins þar á meðal Ásgeir Trausti, Jónas … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

STUÐMENN – Á STÓRTÓNLEIKUM Í HÖRPU (2012) 8 stjörnur

Fáir hafa haldið jafn duglega upp á eina plötu og Stuðmenn í ár með “Með allt á hreinu“. Fyrr á árinu gáfu þeir út Astraltertuna, sem innihelt upphaflegu plötuna í bættum gæðum, aukaplötu með lögum sem komust ekki á plötuna … Continue reading

Posted in Myndbönd, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ROKK OG JÓL – JÓL Í ROKKLANDI (2012) 7 stjörnur

Fyrir nokkrum árum gekk ég í gegn um tímabil þar sem ég sankaði að mér jólatónlist af ýmsu tagi og þeim mun undarlegri sem tónlistin var, þeim mun ánægðari var ég. Eftir að hafa keypt tugi slíkra  LP platna og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DIMMA – MYRKRAVERK (2012) 9 stjörnur

Myrkraverk er þriðja plata Dimmu og sú fyrsta á íslensku. Hljómsveitin sem er stofnuð af þeim bræðrum Ingó og Silla Geirdal, sem fengu þá Stefán Jakobsson, söngvara og Birgi Jónsson til liðs við sig á fyrrihluta síðasta árs. Ég heyrði … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HJALTALÍN – ENTER 4 (2012) 8 stjörnur

Enter 4 er ný plata frá Hjaltalín, einni vinsælustu hljómsveit Íslands á undanförnum árum. Það var ekki mikið búið að láta vita af plötunni áður en hún kom út og rak marga í rogastans. Reyndar gæti þetta komið þeim illa, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MINNINGARTÓNLEIKAR UM ELLY VILHJÁLMS (2012) CD/DVD 6 stjörnur

Haldnir voru minningartónleikar um Elly Vilhjálms í Laugardalshöllinni fyrir tveimur mánuðum síðan. Á sama tíma kom út bók eftir Margréti Blöndal um söngkonuna okkar ástsælu.Margrét er reyndar kynnir á DVD útgáfunni. Tónleikarnir voru teknir upp og hafa verið gefnir út … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment