Monthly Archives: December 2012

GRETA SALÓME – IN THE SILENCE (2012) 6 stjörnur

Greta vakti fyrst athygli mína með Sinfóníuhljómsveit Íslands í beinum útsendingum frá Hörpunni vegna þess að ein myndavélin var stöðugt á henni! En það þarf meira en útlitið til að vera í Sinfóníuhljómsveitinni og kannski vissi myndatökumaðurinn að þessi sæta … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

RÍÓ – EITTHVAÐ UNDARLEGT (2012) 3CD/1DVD 10 stjörnur

Eitthvað undarlegt er 3 safnið sem gefið er út með Ríó Tríóinu en áður komu Besta af öllu 1982 og Það skánar varla úr þessu 50 laga safn sem kom fyrir tíu árum. Eitthvað undarlegt er veglegur kassi með 69 … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

ELLEN – SÖNGLÖG (2012) 7 stjörnur

Síðustu tvær sóló plötur Ellenar voru mjög góðar önnur unnin með Pétri Ben og hin með Pétri Hallgrímssyni. Þar áður gerði hún plötuna Sálmar, 2004, sem er í 88. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar, bók sem var gefin út … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

TASS – ALMÚGAMENN (2012) 7 stjörnur

Hljómsveitina Tass þekki ég ekkert nema hvað vinur minn Guðni Már Henningsson er í bandinu og semur alla textana og gerir það mætavel. Hljómsveitin TASS var stofnuð árið 2010 eftir að þeir Guðni og Birgir Henningsson höfðu gefið út plötuna … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

MAGNI – Í HUGANUM HEIM (2012) 8 stjörnur

Magni vakti fyrst athygli mína 2006 þegar hann tók þátt í velheppnuðum keppnisþætti sem hét Rock Star Supernova, þar sem markmiðið var að verða útnefndur söngvari nýrrar rokkhljómsveitar Tommy Lee. Magni kom mér og mörgum öðrum verulega á óvart þó … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SVERRIR BERGMANN – FALLIÐ LAUF (2012) 5 stjörnur

Mjúk-rokk eða Kántrí popp? Popp cover af Tom Waits, Paolo Nutini, Amos Lee, Dan Penn, James Morrison og Jason Mraz. Tom Waits er auðvitað geysivinsæll á Íslandi, en Nutini, Mraz og Lee náðu því ekki og Morrison bara með eitt … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

VALDIMAR – UM STUND (2012) 9 stjörnur

Það er ekki auðvelt að fylgja eftir fyrstu plötu sem slær jafn rækilega í gegn og Valdimar gerðu með sína fyrstu plötu. Þó að tónlist þeirra væri í eðlilegu framhaldi af fyrri Keflavíkurböndum, Hjálmum til að mynda, þá var flutningur … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RAGGI BJARNA – DÚETTAR (2012) 6 stjörnur

Raggi Bjarna með nýja plötu: Dúettar! Ég verð að viðurkenna að ég bjóst ekki við góðu. Getur kallinn sungið popplögin ennþá? Út af hverju dúettar, það er þvíbent. Og lagavalið er svona í Sugar Sugar stílnum. Væntingarnar voru ekki miklar. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment