Monthly Archives: March 2013

GÁLAN – GÁLAN (2012) 7 stjörnur

Gálan er Júlíus Guðmundsson, sonur Rúnars Júlíussonar og trommuleikari Deep Jimi & The Zep Creams. Hér er hann með sína þriðju plötu, en áður eru komnar Fyrsta persóna eintölu (1998) og 220971-3099 (2001), sem er nú dálítið síðan. Textarnir eru … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

JOHN GRANT – PALE GREEN GHOSTS (2013) 9 stjörnur

John Grant vakti fyrst athygli mína með The Czars veturinn 2004 á plötunni Goodbye og laginu Paint The Moon. Og á bakhliðinni á smáskífunni var ABBA lagið Angel Eyes! Forvitnilegt! Goodbye var næst síðasta af 6 plötum en sú fyrsta … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment