Monthly Archives: July 2013

ÝMSIR – EINNAR NÆTUR GAMAN MEÐ SIGGA HLÖ (2013) 6 stjörnur

Einnar nætur gaman vísar til þess að lögin hafi verið einu vinsælu lög flytjendanna “One Hit Wonders” eins og það er kallað á frummálinu. En það hlýtur að eiga við íslenskar vinsældir, eða vinsældalista Bylgjunnar eða bara hvað Siggi Hlö … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

LJÓTU HÁLFVITARNIR – LJÓTU HÁLFVITARNIR (2013) 7 stjörnur

Hvað skal segja? Ég veit að þessir strákar geta spilað … ég að þessir strákar geta samið lög …. en af hverju er ég ekki sannfærður? Þetta voru fyrstu viðbrögðin. Á þetta að vera grín? Það hefur oft verið forsenda … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | 1 Comment

JIMI TENOR & HJÁLMAR – DUB OF DOOM (2013) 9 stjörnur

Þessi plata lét lítið yfir sér við fyrstu heyrn og jafnvel næstu og þar næstu. En allt í einu fór hún að sýjast inn og lögin af skýrast og platan að fá á sig sterkari mynd. Jimi Tenor hinn finnski … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment