Monthly Archives: August 2013

SVEPPI OG VILLI – SVEPPI OG VILLI BÚA TIL PLÖTU (2013) 6 stjörnur

Hvað skal segja um svona plötur? Er þetta barnaplata? Er hún ekki aðeins of barnaleg til þess? Er þetta grínplata? Ef svo er er ég ekki að fatta það, enda er mitt grín kaldhæðnara og ég á erfitt með að … Continue reading

Posted in Dómar, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

5 BARNAGULL – SÍGILDAR PLÖTUR FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI (2013) 8 stjörnur

5 barnagull er safn 5 áður útgefinna barnaplatna og í þetta sinn eru plöturnar 5 Bakkabræður, Lína langsokkur, Gilligill, Uppáhaldslögin okkar og Íslenska vísnaplatan. Elst þessara platna er Bakkabræður, sögur leiklesnar af Sigga Sigurjóns leikara. Sögurnar þekktu allir íslendingingar á … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FJÖLSKYLDU ALBÚMIÐ – 3 PLÖTUR Í FERÐALAGIÐ (2013) 5 stjörnur

Líklega er meðalfjölskyldan aftur farin að ferðast þrátt fyrir gengisfellingu, skelfilegt eldsneytisverð og minni ráðstöfunartekjur. Og þar sem umferðin er meiri, vegirnir verri vegna niðurskurðar í vegaframkvæmdum, ertu líklega lengur í bílnum í einu og þrjár plötur í umferðinni í … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment