Monthly Archives: October 2013

HJALTALÍN – DAYS OF GRAY (2013) 6 stjörnur

Ég skal viðurkenna það að tilfallandi kvikmyndatónlist sem á að falla að og upphefja kvikmyndir gera sjaldnast mikið fyrir mig nema rétt á meðan ég horfi á myndina. Nú hef ég ekki séð kvikmyndina Days Of Gray, en geri alveg … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

GÍSLI ÞÓR ÓLAFSSON – BLÁAR RADDIR (2013) 7 stjörnur

Ég vissi ekkert um Gísla Þór Ólafsson, eða Gillon eða hljómsveitina Contelgen Funeral þegar platan Bláar raddir kom inn um dyrnar hjá mér. Hún vakti ekki athygli mína í byrjun og ég var ekkert viss hvort ég ætti að eyða meiri … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

EINAR LÖVDAHL – TÍMAR ÁN RÁÐA (2013) 8 stjörnur

Hver er Einar Lövdahl? Eina sem ég veit er að hann var að vinna á Monitor sem var einhvers konar unglingablað sem fylgdi einhverju blaði sem kom inn um lúguna af og til í sumar eða fyrra. Blaðsnepill sem virtist … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

POTTÞÉTT 60 (2013) 2CD 7 stjörnur

Pottþétt plöturnar íslensku hafa verið forvitnilegar fyrir þær sakir að á þeim má finna fjölda íslenskra laga sem eru ýmist eru gefin út ein og sér af ýmsum ástæðum eða eru af útgefnum plötum og hafa náð á íslenska vinsældalista. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment