Monthly Archives: November 2013

HALLUR INGÓLFSSON – ÖRÆFI (2013) 6 stjörnur

Hallur Ingólfsson er fjölhæfur tónlistarmaður. Hann hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir, leikhús, sjónvarp, útvarp, hann hefur samið dansverk. Hann hefur gefið út plötur með Bleeding Vulcano, XIII (Thirteen), Ham og Skepna sem gaf út plötu á árinu ef ég skil rétt. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

NYKUR – NYKUR (2013) 7 stjörnur

Flott melódískt rokk. Guðmundur Jónsson, gítarleikari og aðallagasmiður Sálarinnar hans Jóns míns, er lykillinn að þessu bandi og af þessari plötu. Öll lögin hefðu alveg eins notið sín með Sálinni, en hins vegar nýtur gítárleikurinn sín á fullu hér á … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

EGILL ÓLAFSSON – ÖRLÖG MÍN … (2013) 3CD 8 stjörnur

Egill Ólafsson er einn af okkar mestu og bestu söngvörum og liðtækur hljóðfæraleikari, lagasmiður og leikari svo eitthvað sé nefnt. Egill hefur gefið út ógrynni platna einn og með öðrum. Mig minnir að hann hafi sagt lögin sem hann hafði úr … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Comments Off on EGILL ÓLAFSSON – ÖRLÖG MÍN … (2013) 3CD 8 stjörnur

HLJÓMAR – FYRSTI KOSSINN – HLJÓMAR í 50 ÁR (2013) 8 stjörnur

Hljómar eru frumkvöðlar íslenskrar dægurtónlist hvernig sem á það er litið. Kannski vantar mikið upp á. Plöturnar endurspegluðu alls ekki þessa rokkuðu stuðhljómsveit, sem gerði strax vandaðar poppplötur með ævintýralegum útsetningum. Ég man sem 11 ára gutti hvað ég var … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

HELGI BJÖRNS – HELGI SYNGUR HAUK (2013) 6 stjörnur

Enn og aftur kemur Helgi Björns mér á óvart. Í mínum huga er Helgi rokk/popp söngvari og ég tengi hann við Grafík og Síðan skein sól, framsækin bönd. Í seinni tíð hafa komið út ógrynni af schlagara plötum með þessum … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment