Monthly Archives: December 2013

SIGRÍÐUR THORLACIUS – JÓLAKVEÐJA (2013) 6 stjörnur

Platan Jólakveðja frá Sigríði Thorlacius inniheldur framsamin lög eftir þá Guðmund Óskar Guðmundsson og Bjarna Frímann Bjarnason, en textarnir/ljóðin eru eftir Davíð Stefánsson, Jóhannes úr Kötlum, Þorstein Erlingsson, Jón Óskar og Einar Braga, Jakobínu Sigurðardóttur og Höllu Eyjólsdóttur, samin frá … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

KK & ELLEN – JÓLATÓNLEIKAR MEÐ KK & ELLEN (2013) 7 stjörnur

Jólatónleikar með KK og Ellen var tekinn upp í Hörpunni fyrir ári síðan. Tónlistin er aðallega jólalög, en líka nokkur af þekktari lögum þeirra. Platan er ljúf og lágstemmd og hátíðleg. Ellen, með þessa fallegu, mjúku rödd og bróðir hennar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

SKÁLMÖLD & SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS – ELDBORG 2013 (2013) 10 stjörnur

Skálmöld gaf út sína fyrstu plötu plötu, Baldur, undir loks árs 2010 og ég sá þá fyrst á útgáfutónleikum í Tjarnarbíói í byrjun árs 2011 og var upp frá því aðdáandi Skálmaldar þrátt fyrir að vera lítið hrifinn af barkasöng. … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | 2 Comments

POTTÞÉTT 61 (2013) 7 stjörnur

Pottþétt 61 verður ein af söluhæstu plötum fyrir jólin 2013. Út af hverju? Jú það er fastur liður! Og hvað á að gefa unglingunum? Jú. Það er Steinar með Beginning, Miley Cyrus, Bruno Mars, Lorde, One Direction auðvitað, Selena Gomez, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÝMSIR – ÁRIÐ ER – ÍSLENSK DÆGURLAGASAGA 1983-2012 (2013) 8 stjörnur

Árið er … eru vel heppnaðir útvarpsþættir sem þeir Skagamenn Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson hafa unnið fyrir Rás 2 frá því í maí síðast liðinn. Rás 2 varð þrítug í ár (helgina eftir uppsagnirnar) og hafist var handa við … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

SKEPNA – SKEPNA (2013) 9 stjörnur

Hallur Ingólfsson er fjölhæfur strákur sem hóf feril sinn sem trommuleikari og á til með að taka í kjuðana ennþá. En í dag er hann líklega þekktast fyrir vinnu sína í leikhúsi og kvikmyndum. Og hann gaf út góða sólóplötu … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist | 2 Comments

ÝMSIR – GÖMLU DAGANA GEFÐU MÉR (2013) 8 stjörnur

Hér er á ferðinni enn einn gimsteinninn í fornleifagreftri Senu. Þeir eiga þvílíkt safn íslenskrar útgáfu að ef það heyrði undir Samkeppniseftirlitið yrða að gera eitthvað 🙂 En samt er það gott ef efnið er í góðum höndum og því … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RÚNAR ÞÓRISSON – SÉRHVER VÁ (2013) 8 stjörnur

Rúnar Þórisson er einn af bestu gítarleikurum landsins og einn af stofnendum Grafík. Rúnar hefur alltaf verið leitandi í músík og skapandi. Sérhver vá kemur í kjölfar plötunnar Fall, sem kom út 2010 og þar áður Ósögð orð og ekkert … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BUBBI – ÆSKU MINNAR JÓL (2013) 7 stjörnur

Loksins, loksins kom út jólaplata með Bubba! Ok, ég var ekki að bíða eftir jólaplötu frá Bubba. Einhvern veginn fannst mér það ekki alveg Bubbi. Þetta er jólaplatan sem átti að koma út í fyrra, en hún ekki út þar … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RAGGI BJARNA – FALLEG HUGSUN (2013) 9 stjörnur

Raggi Bjarna er búinn að vera í bransanum um langt skeið, en fyrstu smáskífurnar komu út 1954 eða fyrir 59 árum síðan, en það var ekki fyrr en 1971 sem Svavar Gests gaf út fyrstu breiðskífu Ragnars Bjarnasonar. Á nýju … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment