Monthly Archives: December 2013

FRIÐRIK ÓMAR – KVEÐJA (2013) 8 stjörnur

Sálmar og saknaðarsöngvar er undirtitill þessarar plötu, sem mætti líka kalla jarðarfararplötuna. Ég kannast ekki við að nokkur hafi gert svona plötu áður. Flestir betri söngvarar landsins syngja í kirkjum landsins við jarðarfarir og eru þar af leiðandi vel kunnir … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

Næsti dagur og glæstar vonir

PLÖTUSKÁPURINN föstudaginn 13 er í umsjá Halldórs Inga Andréssonar.Í þessum þætti læitur hann yfir liðið ár og spilar lög af bestu plötunum sem bæst hafa í Plötuskápinn hans á árinu. “Í kvöld lítum við yfir farinn veg þetta árið, plötur … Continue reading

Posted in Fréttir, Tilkynningar, Uncategorized | Leave a comment

BAGGALÚTUR – MAMMA ÞARF AÐ DJAMMA (2013) 8 stjörnur

  Baggalútur er í hugum íslendinga tengdir jólunum. Einhvern veginn finnst mér þeir hafa alltaf komið með nýtt jólalag í desember. En það er ekkert jólalag komið þetta árið. Bara fullt af uppseldum hljómleikum sem ég nenni ekki á nema … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

BJÖRGVIN – DUET 3 (2013) 6 stjörnur

  Bjöggi er kominn með nýja dúetta plötu, þá þriðju í röðinni. Bjöggi fær hér til liðs við sig söngkonurnar, Ragnheiði Gröndal, Lay Low, Eivor, Andreu Gylfadóttur og Dísellu. Og söngvararnir eru síðan Jón Jónsson, Eyþór Ingi, Svavar Knútur, Arnór Dan, … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

KALEO – KALEO (2013) 8 stjörnur

Fyrsta plata Kaleo hljómar alls ekki eins og “fyrsta plata” nema ef maður nefnir plötur eins og Led Zeppelin þar sem flestir liðsmenn áttu áratugi að baki í útgáfu og spilamennsku. Fyrir bragðið virkar hún ekkert sérlega frumleg, blúsað rokk og … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

MEGAS & BRAGI VALDIMAR – FRUMVARP TIL LAGA MEÐ- OG UMFERÐ JEPPLINGA Á FJALLVEGUM EÐA JEPPI Á FJALLI (2013) 9 stjörnur

Þetta finnst mér frábær plata! Því miður þá hef ég ekki séð leikritið …. eða betur fer, mér finnst leikrit á íslensku sviði afspyrnu leiðinleg (yfirleitt) – sorrí! Alltaf sömu leikararnir, endalaust verið að ganga lengra og vera “listrænni” en … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

DIMMA – MYRKRAVERK Í HÖRPU (2013) 9 stjörnur

Dimma gaf út eina af bestu plötum Íslands á síðasta ári, Myrkraverk. Í janúar á þessu ári héldu þeir útgáfutónleikana í Hörpu í fullum sal Næturljósa. Þar fluttu þeir Myrkraverk í heild sinni ásamt þremur lögum af fyrri plötum. Uppröðun laganna … Continue reading

Posted in Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment