Monthly Archives: June 2014

HOT SPRING – KERIÐ (2014) CD 7 stjörnur

  Undarlegt safn hér á ferð…. en þó ekki. Hugmyndin er að vera með sérstakar útgáfur sem seldar eru um borð í Icelandair flugvélum og stílaðar í túristann sem kynning á íslenskri tónlist og ákveðnum ferðamannastöðum. Þetta er reyndar fjórða … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

FYRIR LANDANN (2014) 3CD 8 stjörnur

Það er komið sumar á Íslandi og þá kaupir fólk CD-söfn í ferðalagið sem ekki eru komið með USB í bílinn. Á undanförnum árum hafa komið mímörg söfn; „100“ söfnin, pottþétt plöturnar, sjómannalög og svo aðrar á þjóðlegri nótum. Oftast … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment