Monthly Archives: July 2014

POTTÞÉTT 62 (2014) 2CD 7 stjörnur

Vinsælasta platan um verslunarmannahelgi er alltaf Pottþétt. Ég held að það verði ekki mikil breyting á þetta árið, nema þjóðræknin haldi Fyrir landann í efsta sætinu. Eins og ég segi alltaf um Pottþétt plöturnar þá eiga þær að vera spegill … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HEIMIR KLEMENZSON – KALT (2014) CD 8 stjörnur

Hver er Heimir Klemenzson? Ég hafði aldrei af honum heyrt þegar að sendi mér fyrstu sólóplötu sína í dóm fyrir nokkrum vikum. Skömmu síðar heyrði ég hann flytja Down By The River með hljómsveit sinni í coverlagakeppni Neil Young laga. … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment