Monthly Archives: September 2014

GUSGUS – MEXICO (2014) CD 7 stjörnur

GusGus er dálítið sérstakt fyrirbæri sem ég hef notið stundum og stundum ekki. GusGus varð til 1995 og hefur gefið út 8 plötur að meðtalinni nýjustu plötunni, Mexico, sem kom reyndar út í júní. Meðlimir GusGus á Mexico eru Biggi … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment