Monthly Archives: October 2014

TÓMAS R. EINARSSON – MANNABÖRN (BLÁNÓTT) CD 6 stjörnur

Tómas R. Einarsson er einn okkar allra besti bassaleikari. Og Sigríður Thorlacius er ein okkar allra bestu söngkonum. Ný plata Tómasar með aðstoð Sigríðar og Sönghópsins við Tjörnina er nokkuð sér á báti. Afskaplega ættjarðarleg tónlist í anda sjálfstæðistónlistarinnar frá … Continue reading

Posted in Dómar, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

ÓLÖF ARNALDS – PALME (One Little Indian) 2014 6 stjörnur

Fjórða plata Ólafar Arnalds, Palme, kom út fyrir skömmu og ég er búinn að hlusta á hana um nokkurt skeið. Áður eru komnar tvær á íslensku, Við og við, sem kom út 2007 og Innundir skinni 2009, og ein á … Continue reading

Posted in Dómar, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment