Monthly Archives: November 2014

YLJA – COMMOTION (2014) CD 2014 6 stjörnur

Ljúft og vel gert. Hljómar ágætlega en vantar allt ris, grip og stefnu. Virkar á mig eins og kvikmyndatónlist sem ég myndi sofna út frá. Góðar raddir sem vefjast um hvor aðra og sama má segja um músíkina, einhverskonar þjóðlagasýra … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

RAGGA GRÖNDAL – SVEFNLJÓÐ (2014) CD 7 stjörnur

Stærsti tónlistarsigur Röggu Gröndal er án ef hennar útgáfa af laginu Ást eftir Magnús Þór Sigmundsson og ljóð Sigurðar Nordal. Rödd Röggu er seiðandi og lærð, hún kann að nota hana og ná út úr henni ótrúlegum  blæbrigðum og túlkun … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

KVIKA – SEASONS (Sena) CD 2014 8 stjörnur

Nýstirni ársins eru mörg eins og undanfarin árin. Sumir lifa áfram, sumir styrkjast og sumir hverfa, eins gengur og gerist. Jarðvegurinn er frjór, ensku blöðin skrifa alltaf um íslenska músik ef eftir því er sóst og undanfarin ár er alltaf … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

HELGI JÚLÍUS – CROSSROADS (Sena) CD 2014 7 stjörnur

Einhverra hluta vegna hefur Helgi Júlíus Óskarsson farið fram hjá mér hingað til, vissi þó af síðustu plötu hans, Í blús, þegar henni var hrósað á Rás 2, en heyrði ekkert nógu áhugavert til að kynna mér betur. En nú … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

PÁLL ROZINKRANZ – 25 ÁR (Sena) 3CD 2014 3 stjörnur

Það er stundum spurning hvort dæmi skuli plötu. Ég hef stundum sleppt plötudóm ef ég hef ekkert gott að segja um plötuna. Páll Rósinkranz er ágætis söngvari og tókst vel upp í samstarfi við Jet Black Joe sem gerðu pínulítið … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

RAGGI BJARNA – 80 ÁRA (Sena) 2CD 2014 7 stjörnur

  Raggi Bjarna er orðinn 80 ára enn í fullu fjöri. Ég sá hann síðast í Mál og Menningu á Menningarnótt spila með Bjössa Thor og Papa Jazz. Og þeir voru bara þræl fínir. Ferill Ragnars Bjarnasonar á plötum spannar … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

HJÁLMAR – SKÝJABORGIN 2004-2014 (Sena) 2CD 2014 10 stjörnur

Það eru sem sagt 10 ár síðan ég hitti Rúnar Júl í Skífunni/Sena í Skeifunni og hann gaf mér fyrstu plötuna með Hjálmum og sagði við mig ég mundi örugglega fíla þessa stráka sem hann var að gefa út og … Continue reading

Posted in Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment