Monthly Archives: December 2014

VIO – DIVE IN (2014) CD 7 stjörnur

Vio unnu Músíktilraunir í ár og eiga .ar af leiða góða möguleika á vinsældum í framtíðinni. Þeir Magnús Thorlacius, Páll Cecil Sævarsson og Kári Guðmundsson koma úr Mosfellsbænum, sem virðist vera ný uppspretta góðra banda. Magnús semur öll lögin, syngur … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HELGI BJÖRNS – ERU EKKI ALLIR SEXÝ (2014) 3CD 7 stjörnur

Já hérna! Helgi Björns heldur upp á 30 ára söngafmæli. Og er eins og gerst hafi í gær þegar Rabbi (Grafík) kom með kassettu með prufum af þremur lögum með nýja söngvaranum! Helgi Björns hóf glæsilegan feril sinn með þriðju … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

VALDIMAR – BATNAR ÁSTANDIÐ (ETG Management) 2014 CD 8 stjörnur

Batnar útsýnið er þriðja plata hljómsveitarinnar Valdimars sem skauts til vinsælda fyrir fjörum árum alls óþekktir með sína fyrstu breiðskífu. Þrjú fjögur lög náðu vinsældum af báðum fyrri plötunum, enn ferskir og með frambærileg lög. Nú er kominn þessi erfiða … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

NÝDÖNSK – DISKÓ BERLÍN (Sena) CD 8 stjörnur / SKÁLMÖLD – MEÐ VÆTTUM CD 9 stjörnur

Þessir dómar birtust í flugblaðinu Ský í byrjun desember

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

PRINS PÓLÓ – SORRÍ (Skakkapopp) CD 8 stjörnur / DIMMA – VÉLRÁÐ (Dimma) CD 9 stjörnur

Þessir dómar birtust fyrst í flugblaðinu Ský síðsumars

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

HAFDÍS HULD – HOME (Reveal) CD 9 stjörnur / SÓLSTAFIR – ÓTTA (Season Of Mist) 9 stjörnur

Þessir dómar birtust í flugblaðinu Ský í haust

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist, Uncategorized | Leave a comment

SamSam – SamSam (Sena) 2014 CD 7 stjörnur

Í kringum 1960 varð hljómsveitasprenging í Bretlandi og víðar. Það komu ódýrir kassagítarar á markaðinn og allir spiluðu á kassagítar, banjó, frumstæða gerð af kontrabassa, stundum bara með tveimur strengjum, þvottabretti voru líka notuð og lamið á kassa og blásið … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

MANNAKORN – Í NÚINU (Sena) CD 2014 9 stjörnur

Það er alltaf tilhlökkunarefni að fá ný lög eftir Magnús Eiríksson og sérstaklega í flutningi Mannakorna, hans, Pálma og Ellenar. Í núinu er 10. plata Mannakorna, en bandið er 40 ára. Þeir hafa nú reyndar komið að ýmsu öðru á … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

uniimog – YFIR HAFIÐ (Sena) 2014 CD 8 stjörnur

Líklega hefur þessi plata byrjað sem sólóplata Þorsteins Einarssonar í Hjálmum. Hann sem öll lögin nema eitt þjóðlag og á alla textana nema þrjá en tveir eru eftir föður hans Einar Georg Einarsson, sem samdi mikið af textunum á fyrstu … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment

TODMOBILE – ÚLFUR (Sena) 2014 CD/DVD 9 stjörnur

        Todmobile er að breytast. Todmobile 7, síðasta plata þeirra og sú fyrsta með Eyþóri Inga, virtist dálítið fálmkennd og stefnulaus. Úlfur er 8. plata þeirra og Eyþór Ingi í stærra hlutverki og tónlistin fellur mun betur að honum og … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment