Monthly Archives: June 2015

VÖK – CIRCLES (Record Records) cds 2015 6 stjörnur

Vök er tríó – tveir strákar og ein stelpa, sem eru að gera sveimandi elektróníska poppmúsík. Hljóðmyndin er góð byggir auðvitað mikið á “gervla”hljóðum, en þó má heyra í náttúrulegum saxófón sem Andri Már Enoksson spilar á svona í anda … Continue reading

Posted in Dómar, Icelandic music reviews, Plötudómar / Record reviews, Tónlist | Leave a comment